Fjölbýlishús - 108 Reykjavík
HÚSASKJÓL KYNNIR:
Háaleitisbraut 50, 108b Reykjavík seldist á einu opnu húsi og er í fjármögnunarferli. Fleiri en eitt tilboð barst í eignina og því erum við með klára kaupendur í sambærilega eign í 108 Reykjavík.
Á hvað eru fjölbýlishús í 108 Reykjavík að seljast? Smelltu hér til að sjá alla kaupsamninga á sambærilegum eignum í 108 Reykjavík
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok
Rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð við Háaleitisbraut 50, 108 Reykjavík. Íbúðin er skráð 4ra herbergja en núverandi eigandi lét opna herbergi inn í stofu og fá þannig mjög rúmgóða stofu. Lítið mál að setja upp vegg aftur og fá þannig 3 svefnherbergi. Þar sem þetta er endaíbúð eru gluggar í öllum rýmum sem gera hana mun bjartari. Eingöngu ein íbúð er á hverri hæð í stigaganginum.
Bæði íbúð og hús hafa verið töluvert endurnýjuð síðustu ár að sögn seljanda:
Hús var múrviðgert og málað 2018-2021, þá var einnig skipt um gler í eldhúsi og suðurglugga í stofu. Einnig skipt um gler og opnanleg fög í svefnherbergjum og á baði.
2019 var bæði baðherbergi og eldhús endurnýjað.
2002 var skipt um þakjárn, pappa og lagað það sem þurfti. Þak var yfirfarið 2012 og settar nýjar rennur.
Frárennsilagnir undir húsinu sem og dren var endurnýjað 2023.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR HÁALEITISBRAUT 50. Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
FASTEIGNAMAT 2024 VERÐUR 65.150.000 KR.
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Á hvað eru fjölbýli í Háaleiti að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í Háaleitinu
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402
Pantaðu FRÍTT verðmat
Kynntu þér nýlegar sölur í þínu hverfi
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | Fjölbýlishús |
Verð | 68.700.000 kr |
Áhvílandi | 0 kr |
Fasteignamat | 58.400.000 kr |
Brunabótamat | 44.350.000 kr |
Stærð | 99,4 fermetrar |
Herbergi | 4 |
Svefnherbergi | 2 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1963 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | nei |
Bílskýli | nei |
Garður | já |
Greiðslubyrði* | 288.540 kr |
Útborgun** | 13.740.000 kr |
Skráð | 16.11.2023 |
* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)