Skógarás 17 - 87.900.000 kr - 146,1 ferm. - 6 herbergi

Fjölbýlishús - 110 Reykjavík

Lýsing eignar

“EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA”

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Húsaskjól og Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Fallega og vel skipulagða 146,1 fm, 6 herbergja íbúð, með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum, þar af er 8,4 fm sér geymsla í sameign. Íbúðin er á annarri hæð frá götu, á tveimur hæðum, þar sem fermetrarnir nýtast afar vel.
Umfangsmiklu viðhaldi á húsinu utandyra lauk 2021, múrviðgerð, málun og nýtt þakjárn og þakkantur.
 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SENDA UPPLÝSINGAMÖPPU UM EIGNINA

Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 698 9470, netfang: johanna@husaskjol.is 

Nánari lýsing á eign:
Neðri hæðin:
Komið inn í miðrými, flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur. Þaðan er opið inn í stofu, með útgengi á góðar vestursvalir.
Eldhúsið er U laga með hvítri innréttingu með beyki köntum og borðkrók, innaf borðkrók er lítið búr, undir stiganum upp á efri hæðina.
Baðherbergið er nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc, handklæðaofn, vaskur í innréttingu og sturta með gleri, tengt fyrir þvottavél.
Hjónaherbergið er með innbyggðum fataskáp og lausum skáp sem fylgir, fallegu útsýni í austur, Rauðavatn til Bláfjalla.
Barnaherbergi I er við hlið hjónaherbergis.
Gólfefni á neðri hæðinni er parket, nema við inngang þar eru flísar sem og á baðherbergi.

Efri hæðin: 
Komið er upp sterkbyggðan stiga í miðrými sem er með kókosteppi, þar er rúmgott og bjart.sjónvarpshol með innbyggðum eikarhillum, þaðan er gengið inn í önnur rými hæðarinnar. Tvö herbergi eru á efri hæðinn, ágætlega rúmgóð, undir súð. Lítið baðherbergi er á hæðinni með flísum á gólfi, wc á gólfi, vask í borði ofan á innréttingu og frístandandi nýjum sturtuklefa.  Allt endurnýjað 2023. Þakgluggar eru endurnýjaðir, sem og hluti ofna á hæðinni.Mjög rúmgóð geymslurými er undir súð. Gólfefni á efri hæðinni er parket og flísar á baðherbergi.

Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla og sér rúmgóð geymsla.

Hér er um að ræða fallega og vel skipulagða íbúð, sem tekur vel utan um mann í friðsælu og vinsælu barnvænu hverfi efst í Selás/ Árbæ, þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla og gönguleiðir við Rauðavatn.

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Jóhanna Gustavsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 698 9470, netfang: johanna@husaskjol.is
 

 

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

 

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

146,1 m2 4 svefnherbergi 2 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýlishús
Verð 87.900.000 kr
Fasteignamat 81.850.000 kr
Brunabótamat 64.650.000 kr
Stærð 146,1 fermetrar
Herbergi 6
Svefnherbergi 4
Baðherbergi 2
Byggingarár 1986
Lyfta nei
Bílskúr nei
Bílskýli nei
Garður nei
Skráð 02.06.2023

Upplýsingabæklingur

Deila eignPin it