Barónsstígur 61 - 31.900.000 ISK

fjölbýlishús - 101 Reykjavík

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** BARÓNSTÍGUR 61 SELDIST Á EINUM DEGI OG ER Í FERLI. EINGÖNGU 11% AF EIGNUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SELJAST Á INNAN VIÐ 30 DÖGUM. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Í SÖLUMEÐFERÐ. ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? KYNNTU ÞÉR HVAÐ VIÐ ERUM AÐ GERA, SENDU MÉR LÍNU Á ASDIS@HUSASKJOL.IS EÐA Í SÍMA: 863-0402 OG PANTAÐU SKULDBINDINGALAUSA RÁÐGJÖF ***

EIGNIN VAR SELD Í GEGNUM KAUPÓSKALISTA HÚSASKJÓLS OG NÚNA ERUM VIÐ MEÐ 61 AÐILA Á SKRÁ SEM ERU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI EIGN. MARGIR MEÐ STAÐGREIÐSLUTILBOÐ.

ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI ÍBÚÐ. HEYRÐU Í OKKUR MEÐ AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTANN OKKAR OG VERA FYRSTUR TIL AÐ FRÉTTA AF DRAUMAEIGNINNI.


Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á 3ju hæð og skiptist þannig að íbúðin er skráð 48 fm. og sérgeymsla í sameign er 3,6 fm. heildarstærð eignar 51.6 fm. Mjög gott útsýni frá íbúðinni, horfir á Hallgrímskirkju frá eldhúsinu og Bláfjöllin frá stofu.

Smelltu hér til að sjá eignamyndband

Lýsing eignar:
Komið er inn í hol með parketi á gólfi, fataskápur í holi. Salerni er innaf holi, flísar á gólfi og vaskur. Eldhús er með innréttingu á 2 veggjum, efri og neðri skápar, flísar á gólfi. Virkilega flott útsýni yfir Hallgrímskirkjuna. Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp. Innaf svefnherbergi er sturta með vaski, flísar á gólfi. Stofan er með svölum með útsýni yfir Bláfjöllin, parket á gólfi.

5 frábærir kostir við íbúðina:

frábært útsýni í 2 áttir, Hallgrímskirkja og Bláfjöllin Vel skipulögð og nýtist mjög vel Í miðbænum án þess að vera í miðjum skarkalanum svalir á íbúðinni Stutt í sundlaug

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk löggiltur fasteignasali í síma 863-0402 eða email: asdis@husaskjol.is


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit? Skráðu þig á kaupendalistann okkar.


Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

51,6 m2 1 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund fjölbýlishús
Verð 31.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 30.000.000 ISK
Brunabótamat 14.250.000 ISK
Stærð 51,6 fermetrar
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Baðherbergi 1
Byggingarár 1933
Lyfta nei
Bílskúr nei
Greiðslubyrði* 133.980 ISK
Útborgun** 6.380.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)