Reykjamörk 1 - 14.500.000 ISK

fjölbýlishús - 810 Hveragerði

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Í SÖLUMEÐFERÐ, SENDU MÉR LÍNU Á AUDUN@HUSASKJOL.IS EÐA HAFÐU SAMBAND Í SÍMA Í 894-1976 FYRIR SKULDBINDINGALAUSA RÁÐGJÖF ***


Falleg og nýuppgerð stúdíóíbúð á 2.hæð við Reykjamörk 1 í Hveragerði.

Íbúðin er 36,1fm og var öll endurnýjuð fyrir tveimur árum. Skipt var um eldhúsinnréttingu, eldavél, fataskáp, gólfefni ásamt því sem baðherbergi var endurnýjað.

Um er að ræða stúdíóíbúð, eitt alrými ásamt baðherbergi. Hvít eldhúsinnrétting er vinstra megin þegar komið er inn í íbúðina. Til hægri er baðherbergið, dúkur á gólfi og veggjum, upphengt salerni, speglaskápur yfir vaski, sturta og tengi fyrir þvottavél. Góður fataskápur er í íbúðinni. Harðparket á gólfi. Nýlegar hurðir, bæði inn í íbúðina og inn í íbúðinni.

Á jarðhæð er sér geymsla sem er 4,4 fm.

Kaupandi yfirtekur húsaleigusamning sem rennur út 9.október 2019.

Snyrtileg íbúð í litlu fjölbýlishúsi í Hveragerði þar sem stutt er í alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Auðun Ólafsson löggiltur fasteignasali í email: audun@husaskjol.is eða í síma: 894-1976


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit? Skráðu þig á kaupendalistann okkar


Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

36,1 m2 0 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund fjölbýlishús
Verð 14.500.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 8.570.000 ISK
Brunabótamat 14.400.000 ISK
Stærð 36,1 fermetrar
Herbergi 1
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 1
Byggingarár 1975
Lyfta nei
Bílskúr nei
Greiðslubyrði* 60.900 ISK
Útborgun** 2.900.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)