Framnesvegur 55 - 39.900.000 ISK

fjölbýlishús - 101 Reykjavík

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** ÞESSI YNDISLEGA ÍBÚÐ VIÐ FRAMNESVEG 55 ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MJÖG MIKILL ÁHUGI VAR Á EIGNINNI. ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SENDU MÉR LÍNU Á ASDIS@HUSASKJOL.IS EÐA SLÁÐU Á ÞRÁÐINN Í 863-0402 OG PANTAÐU SKULDBINDINGALAUSA RÁÐGJÖF.

ERUM MEÐ 55 KAUPENDUR SEM ERU AÐ LEITA AÐ 2JA-4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM Í VESTURBÆNUM. MJÖG MARGIR FYRSTU KAUPENDUR OG FÓLK SEM ER BÚIÐ AÐ SELJA ***

ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI ÍBÚÐ. HEYRÐU Í OKKUR MEÐ AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTANN OKKAR OG VERTU FYRSTU TIL AÐ FRÉTTA AF DRAUMAEIGNINNI.

VILTU VITA HVAÐ OKKAR VIÐSKIPTAVINIR HAFA AÐ SEGJA. SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMSAGNIR.
VILTU VERA MEÐ PUTTANN Á FASTEIGNAPÚLSINUM. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á FRÉTTABRÉFIÐ OKKAR.

Yndisleg 3ja herbergja íbúð á 4ju og efstu hæð. Frábært útsýni frá íbúðinni. Svalir sem snúa yfir garðinn. Skipulag í dag eru 2 stofur og 1 svefnherbergi en hægt að nýta sem 2 svefnherbergi og 1 stofu.

Smelltu hér til að sjá myndband af eigninni

Smelltu hér til þess að sjá teikningar af eigninni

Lýsing eignar:
Komið inn í hol með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi með fataskáp, parketi á gólfi og gengið út á svalir sem snúa yfir garðinn. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og gluggi. Eldhúsið er með innréttingu á 1 vegg, efri og neðri skápar, gluggi og parket á gólfi. 2 samliggjandi stofur, frábært útsýni yfir Esjuna, sundin blá og Vesturbæinn.
Í sameign eru 2 sérherbergi sem fylgja eigninni og tilvalið að nýta annað þeirra sem geymslu og hitt fyrir tómstundir, t.d. setja up æfingastöð fyrir hjól. Sameiginlegt þvottahús í kjallara.

Falleg og spennandi eign á frábærum stað, örstutt í miðbæinn en samt laus við skarkalann og Grandinn er einnig í göngufæri. Ennfremur örstutt í Nauthólsvík og Gróttu á Seltjarnarnesi.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-0402 eða í gegnum tölvupóstfangið asdis@husaskjol.is

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Viltu vera með puttann á fasteignapúslinn, smelltu hér til að skrá þig á Fréttaskotslistann
Ertu í fasteignahugleiðingum, kíktu á heimasíðuna
Ertu í söluhugleiðingum? Pantaðu frítt sölumat

Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Þekkir þú einhvern sem þarf að selja eða kaupa?
Gerðu tvennt, segðu þeim frá mér og segðu mér frá þeim.

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

86,2 m2 1 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund fjölbýlishús
Verð 39.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 42.500.000 ISK
Brunabótamat 27.400.000 ISK
Stærð 86,2 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 1
Baðherbergi 1
Byggingarár 1945
Lyfta nei
Bílskúr nei
Greiðslubyrði* 167.580 ISK
Útborgun** 7.980.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)