fjölbýlishús - 112 Reykjavík
HÚSASKJÓL KYNNIR:
Í fjölskylduvænu og grónu hverfi í Grafarvogi er 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð með tveimur bílskúrum. Íbúðin er skráð 127,3 fm og bílskúr 0103 22 fm og bílskúr 0104 23,5 fm. Heildarstærð eignar 172,8 fm. Eingöngu einn eigandi frá upphafi.
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | fjölbýlishús |
Verð | 61.700.000 ISK |
Áhvílandi | 0 ISK |
Fasteignamat | 52.900.000 ISK |
Brunabótamat | 53.450.000 ISK |
Stærð | 172,8 fermetrar |
Herbergi | 4 |
Svefnherbergi | 3 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1992 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | já |
Greiðslubyrði* | 259.140 ISK |
Útborgun** | 12.340.000 ISK |
Skráð | Ekki skráð |
* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)