Laut 16 - 27.500.000 ISK - 90,4 ferm. - 3 herbergi

fjölbýlishús - 240 Grindavík

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Fjárfestingartækifæri í Grindavík.
HÚSASKJÓL OG ÁSDÍS RÓSA LÖGGILTUR FASTEIGNASALI KYNNA Í EINKASÖLU: Góða 3ja til 4ra herbergja 90,4 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi við Laut 16 í Grindavík. Sérinngangur, 2 svefnherbergi og þvottahús og geymsla innan íbúðar. Möguleiki að nýta bæði þvottahús og geymslu sem svefnherbergi.


SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR EIGNINA OG BÓKA SKOÐUN hjá Ásdísi Rósu Ásgeirsdóttur, löggiltum fasteignasala í síma: 895-7784 eða email: asdisrosa@husaskjol.is.
Til að tryggja öryggi allra aðila er farið fram á að sóttvarnarreglur séu virtar og að kaupendur mæti með grímu þegar eignin er skoðuð. ***

Gengið er inn um sérinngang inn í flísalagða forstofu. Góður eikarskápur.
Úr holi er þvottahús með flísum á gólfi og stórum glugga, auðvelt að nýta sem svefnherbergi.
Komið er inn í hol með flísum.
Barnaherbergi er rúmgott með skáp.
Geymsla er rúmgóð með skáp en ekki glugga. Notað sem gestaherbergi.
Baðherbergi er óvenju stórt. Það erflísalagt. Upphengt salerni og baðkar.
Hjónaherbergi er með góðum skápum. Plastparket
Eldhús og stofa er í opnu rými, góð innrétting og stofa er með flísum og gengið út á stórar svalir.

Mjög fín íbúð á rólegum stað í Grindavík. Leikskólinn Laut er hinumegin við götuna.

Verið er að klára framkvæmdir og hefur seljandi greitt sinn hluta í framkvæmdunum. Ummerki um rakaskemmdir eru á útveggjum en það eru


-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala. netfang: asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

90,4 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund fjölbýlishús
Verð 27.500.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 29.500.000 ISK
Brunabótamat 30.750.000 ISK
Stærð 90,4 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 2007
Lyfta nei
Bílskúr nei
Garður
Greiðslubyrði* 115.500 ISK
Útborgun** 5.500.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)