Háseyla 1 - 49.900.000 ISK - 143,3 ferm. - 4 herbergi

einbýlishús - 260 Reykjanesbær

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Háseyla 1 er seld og er í fjármögnunarferli. Mikill áhugi var fyrir eigninni og nokkur tilboð bárust. Margir eru að leita að millistærð af sérbýli. Sumir geta boðið upp á langan afhendingarfrest á meðan seljendur finna sér annað. Við erum með marga kaupendur á skrá sem eru að leita að góðu sérbýli í Reykjanesbæ.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Skráðu þig á mínar síður og vertu fyrstur til að fá fréttirnar: Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Viltu vita hvað okkar viðskiptavinir hafa að segja: Smelltu hér til að lesa umsagnir viðskiptavina
Viltu vera með puttann á fasteignapúlsinum: Smelltu hér til að skrá þig á fréttabréfið okkar

ÁSDÍS RÓSA LGF OG HÚSASKJÓL KYNNA Í EINKASÖLU: Fallegt og vel umgengið 143,3 fm einbýli á einni hæð með bílskúr, stórum garði, pöllum og geymsluhúsi við Háseylu 1 í Reykjanesbæ. AUÐVELT AÐ FJÖLGA SVEFNHERBERGJUM.

Gengið er inn í forstofu með flísum á gólfi og skáp.
Þaðan er komið inn í flísalagt hol.
Stofa og borðstofa eru með parketi og mjög stórum gluggum, gengið út á stóran alveg lokaðan og skjólgóðan pall. Auðvelt að gera borðstofu að svefnherbergi.
Eldhúsð er mjög rúmgott með miklu skápaplássi og góðum borðkrók. Inn af eldhúsi er þvottahús og búr þar sem er gengið út í garð.
Á svefngangi eru 2 svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi er rúmgott með baðkari og glugga.
Við enda gangs er auðvelt að opna inn í bílskúrinn og bæta við svefnherbergjum ef þarf.
Bílskúrinn er 36,6 fm með rafdrifinni hurð, 2 gönguhurðum og góðum gluggum. Hiti og rafmagn.

Húsið við Háseylu 1 stendur á stórri lóð og hefur mikil vinna verið lögð í útisvæðið með stéttum, 2 pöllum og 14 fm geymsluskúr á lóð sem nýtist mjög vel sem geymsla og skjólveggur.

Virkilega falleg og áhugaverð eign ca 25 mín frá höfuðborginni.
Stutt er i Akurskóla og 2 leikskóla.
Sjón er sögu ríkari.

*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í félagi fasteignasala netfang: asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

143,3 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: já

Eigindi eignar

Tegund einbýlishús
Verð 49.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 43.700.000 ISK
Brunabótamat 44.400.000 ISK
Stærð 143,3 fermetrar
Herbergi 4
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1984
Lyfta nei
Bílskúr
Garður
Greiðslubyrði* 209.580 ISK
Útborgun** 9.980.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)