Löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur
Auðun er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Auðun hefur starfað við fasteignasölu síðan 2015 en hefur mun lengri reynslu af fasteignamarkaðnum þar sem hann starfaði áður í yfir 10 í bankageiranum lengst af í að veita fasteignalán.
Ákváðum að leita til Húsaskjól Fasteignasölu til að fá verðmat á eignina okkar og þar sem við fengum strax góða þjónustu og skjót svör sá Auðunn um að setja íbúðina okkar strax á sölu. Eignin okkar seldist á innan við sólarhring, langt fram úr væntingum okkar og allt ferlið gekk mjög snurðulaust fyrir sig. Frábær og fagleg þjónusta!
Vönduð, fljót og persónuleg þjónusta. Auðun hefur selt eignir fyrir nokkra vini og vandamenn og allir hafa átt mjög góð samskipti við hann og upplifun af öllu söluferlinu. Ég gef honum og Húsaskjóli mín sterkustu meðmæli!