Frekari lækkun stýrivaxta?
Verðhjöðnunar gætti á milli maímánuðar og júní. Ársverðbólga mælist nú 5,7 prósent, og hefur ekki verið lægri síðan í árslok 2007. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka segir þessa þróun verðlags geta hjálpað Seðlabankanum að lækka stýrivexti. Lesa meira...