Íslandsbanki lækkar vexti
Íslandsbanki lækkar vexti á inn- og útlánum frá og með deginum í dag, 1. september 2010.
Breytilegir vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum og kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfalána lækka um 1 prósentustig og eru nú 6,75%.
Vextir á verðtryggðum útlánum lækka á sama tíma um 0,5% og eru nú 5,0%. Lesa meira...
Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda
Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu
Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.