Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum
Viðskiptablaðið tók saman hækkun á lóðaverði síðustu 12 ára í blaði sínu 1. október 2015.
Leyfisgjöld, lóðaverð og fjármagnskostnaður eru í heildina um 30% af söluverði eigna. Forstöðumaður byggingarsviðs Samtaka iðnaðarins segir að framkvæmdalán til verktaka beri nánast okurvexti. Nánast allt sé gert til að hækka verð á fasteignum. Sama lóð- arverð er fyrir 55 fermetra íbúð og 150 fermetra íbúð. Frá 2004 til 2015 hefur lóðaverð í hverfi á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 508% reiknað á verðlagi ársins 2015.
Smellið hér til að lesa greinina í heild sinni