Einbýlishús - 201 Kópavogur
HÚSASKJÓL KYNNIR:
Rúmgott einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og stórum garði við Heimalind 14, 201 Kópavogur. Húsið er vel staðsett í þessu vinsæla og fjölskylduvæna hverfi. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, gott þvottahús og innbyggður bílskúr. Stór innkeyrsla með hita að hluta fyrirfram hús, ekki fyrirframan bílskúr, einnig er hiti í stéttinni fyrir framan hús og einnig mjög stór garður og bakvið hann er svæði sem tilheyrir Kópavogi. Húsið er skráð 200,5 fm og þar af er bílskúrinn 29,7 fm.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR HEIMALIND 14. Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
FASTEIGNAMAT 2024 VERÐUR 148.400.000 KR.
Linkur á video af Heimalind 14
Teikningar af Heimalind 14
Lýsing eignar:
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | Einbýlishús |
Verð | 157.000.000 kr |
Áhvílandi | 0 kr |
Fasteignamat | 126.450.000 kr |
Brunabótamat | 98.350.000 kr |
Stærð | 200,5 fermetrar |
Herbergi | 5 |
Svefnherbergi | 4 |
Baðherbergi | 2 |
Byggingarár | 2002 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | já |
Bílskýli | nei |
Garður | nei |
Greiðslubyrði* | 659.400 kr |
Útborgun** | 31.400.000 kr |
Skráð | 08.11.2023 |
* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)