Vefur Húsaskjóls notar Facebook eingöngu til að gera fólki kleift að skrá sig inná "mínar síður" á auðveldan hátt, án þess að þurfa að stofna sérstakt notandanafn og lykilorð.
Húsaskjól safnar engum gögnum um notendur frá Facebook, heldur eru notendur beðnir um að fylla sjálfir inn ákveðnar upplýsingar við fyrstu innskráningu inná "mínar síður", svosem fullt nafn, kennitölu, símanúmer og netfang. Þessar upplýsingar notar Húsaskjól til að eiga samskipti við viðkomandi notanda.