Atvinna

Húsaskjól fasteignasala leitar að löggiltum fasteignasölum til starfa.

Vinnutími er sveigjanlegur og stefna Húsaskjóls er að kvöld- og helgarvinna sé í lágmarki. Húsaskjól fasteignasala er græn fasteignasala í skýinu og ekki með fasta skrifstofu og því skiptir staðsetning starfsmanns ekki höfuðmáli. Aðgangur að upplýsingakerfi sem einfaldar alla vinnuferla og auðveldar upplýsingagjöf til viðskiptavina. Samfélagsmiðladeild sem sér um alla miðla Húsaskjóls. Samheldið teymi sem vinnur saman. Mjög góð árangurstengd laun.

Húsaskjól þekkt fyrir miklar tækninýjungar og öðruvísi nálganir í sölu og markaðsmálum.

Umsóknum er ekki svarað í síma.

Umsóknir berist á netfangið:

asdis@husaskjol.is