Hvað viltu fá fyrir eignina þína?

Ásthildur Ósk Karlsdóttir

Aðstoðarmaður löggilts fasteignasala

Ásthildur hefur frá því að hún kaupir sína fyrstu eign haft mikinn áhuga á fasteignamarkaðinum. Í gegnum hennar eigin reynslu, af bæði sölu og kaupum á fasteignum, hefur hún sett sér þau markmið að veita bæði persónulega þjónustu og vera til staðar fyrir sína viðskiptavini.

Hún útskrifast úr námi til löggildingar fasteigna og skipasala í júní 2024. Hún er fædd og uppalin í Reykjanesbæ en býr nú í Suðurnesjabæ með kærasta sínum og tveim börnum þeirra. Söluskrá Panta verðmat Verðsaga Skrá eign