Hvað viltu fá fyrir eignina þína?

img Sími: 8625270
Netfang: petur@husaskjol.is
  • |
  • |

Pétur Ísfeld Jónsson

Löggiltur fasteignasali

Pétur Ísfeld Jónsson er aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi. Hann mun útskrifast úr námi vorið 2023. Hann er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hótel og rekstrarfræðingur frá IHTTI í Sviss. Pétur Ísfeld hefur starfað við sölustjórnun í áratugi og hefur mikla reynslu af þjónustu og ráðgjafastörfum, m.a. hjá Skýrr, ISNIC, Deloitte og Reglu. Markmið Péturs er alltaf að fara fram úr væntingum viðskiptavina.

Pétur Ísfeld mun stýra nýstofnaðri atvinnuhúsadeild Húsakjóls ásamt því að sjá um sölu íbúðarhúsnæðis. Pétur þekkir rekstur vel og mun veita ráðgjöf bæði fyrir kaup og sölu atvinnuhúsnæðis. Aðalsmerki Péturs er góð eftirfylgni og mikil upplýsingagjöf þannig að viðskiptavinurinn þarf ekki að eyða tíma sínum í að bíða eftir upplýsingum heldur hefur Pétur frumkvæði að því að veita þær.

Hefur þú ekki tíma til að finna rétta atvinnuhúsnæðið. Heyrðu í Pétri og hann aðstoðar þig alla leið.

Pétur hóf störf hjá Húsaskjóli fasteignasölu árið 2023.Söluskrá Panta verðmat Verðsaga Skrá eign