Grensásvegur 12 - 52.900.000 ISK - 140,9 ferm.

Atvinnuhúsnæði - 108 Reykjavík

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Bjart og fallegt 140 fm verslunarhúsnæði við Grensásveg 12. Björt og opin móttaka, 4 rúmgóð herbergi og sturtuaðstaða. Léttir veggir og auðvelt að breyta herbergjaskipan. Sjón er sögu ríkari!

*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í félagi fasteignasala netfang:  asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***

Gengið er inn frá Grensásvegi og komið inn í bjarta og  rúmgóða móttöku/verslunarrými með flísum á gólfi og mjög stórum gluggum. Innbyggðar hillur á veggjum fyrir vörur. 
Rýmið er í dag innréttað sem snyrtistofa með 4 góðum herbergjum með plastparketi á gólfi.
3 sturtuherbergi með flísum á gólfi og skápum.
Eldhús  er með rúmgóðri innréttingu og borðkrók. 
Salerni er flísalagt.
Geymsla er flísalögð og þvottahús er flísalagt og með 3ja fasa rafmagni.


Rýmin eru stúkuð af með léttum veggjum sem auðvelt er að breyta eftir hentugleika hvers og eins.
Gluggar eru á 2 hliðar hússins. 
Nýlega var byggt ofan á húsið svo þak er nýtt auk þess sem ytra byrði var endurnýjað 2020.

Ekkert húsfélag er í húsinu.
Engin VSK kvöð er á eigninni.

*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í félagi fasteignasala netfang:  asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***
 

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

140,9 m2 svefnherbergi 3 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhúsnæði
Verð 52.900.000 ISK
Áhvílandi Ekki skráð
Fasteignamat 38.200.000 ISK
Brunabótamat 36.500.000 ISK
Stærð 140,9 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi Ekki skráð
Baðherbergi 3
Byggingarár 1968
Lyfta nei
Bílskúr nei
Garður nei
Greiðslubyrði* 222.180 ISK
Útborgun** 10.580.000 ISK
Skráð 28.05.2021

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)