• Eyjavegur

  801 Selfoss

  HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR: Mjög fallegt og rúmgott bjálkahús á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum við Eyjaveg 15, rétt við Geysi. Eignin er skráð 134,2 fm, 1.hæð er skráð 98,6 fm og efri hæð er skráð 35,6 fm. Frábær staðsetning og eign sem býður...

  Tegund: Sumarhús     Stærð: 134 fm     Herbergi: 5

  Verð: 33.900.000 kr

 • Mánalind

  201 Kópavogur

  HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR: *** OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 25.04.2018 KL. 18:00-18:30 Í MÁNALIND 19, ÁSDÍS ÓSK VALSDÓTTIR, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG TEKUR Á MÓTI GESTUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 863-0402 EÐA Í EMAIL: [email protected] ***...

  Tegund: Parhús     Stærð: 243 fm     Herbergi: 6

  Verð: 95.000.000 kr

 • Krókamýri

  210 Garðabær

  HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR: Afar fallega 4ra herbergja endaíbúð á efri hæð í viðhaldslitlu fjölbýli, með sér inngang i. Birt stærð eignarinnar skv Þjóðskrá er 101,6 fm þar af er 4,7 fm geymslurými í sameiginlegri geymslu. Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu,...

  Tegund: Fjölbýli     Stærð: 101 fm     Herbergi: 4

  Verð: 50.900.000 kr

+ Eldri fréttir

Nýjustu fréttirnar


Sölu­verð yf­ir­leitt und­ir ásettu verði

4.323 íbúðir voru í bygg­ingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríf­lega þúsund fleiri íbúðir en voru í bygg­ingu í lok árs 2016. Fjöldi íbúða í bygg­ingu á landsvísu er nú yfir lang­tímameðaltali í fyrsta skipti síðan árið 2011, en frá ár­inu 1970 hafa að jafnaði verið tæp­lega 4.000 íbúðir í bygg­ingu á land­inu öllu að meðaltali.

Nánar
Íbúðaverð hækkar hratt úti á landi

4.323 íbúðir voru í bygg­ingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríf­lega þúsund fleiri íbúðir en voru í bygg­ingu í lok árs 2016, að því er fram kemur í skýrslu Íbúðalánasjóðs um stöðuna á húsnæðismarkaði. Þá vekur athygli hvað íbúðaverð hefur hækkað mikið úti á landi.

Nánar

Spurning vikunnar


Hefur þú kynnt þér endurfjármögnun á húsnæðislánunum þínum?
 •  
 •