Við höldum opin hús í hverri viku, ef svo ólíklega vill til að þú sérð engin opin hús hér, kíktu þá við á morgun, þá verða þau örugglega dottin inn á vefinn.
Hér geturðu séð eignir sem við erum með á söluskrá okkar.
27.500.000 ISK
56.900.000 ISK
fjölbýlishús - Fasteignamat 40.600.000 ISK - Brunabótamat 33.420.000 ISK
47.900.000 ISK
einbýlishús - Fasteignamat 66.200.000 ISK - Brunabótamat 72.100.000 ISK
66.900.000 ISK
fjölbýlishús - Fasteignamat 32.300.000 ISK - Brunabótamat 24.400.000 ISK
35.900.000 ISK
125.000.000 ISK
fjölbýlishús - Fasteignamat 45.250.000 ISK - Brunabótamat 37.380.000 ISK
54.900.000 ISK
fjölbýlishús - Fasteignamat 58.050.000 ISK - Brunabótamat 45.650.000 ISK
68.900.000 ISK
fjölbýlishús - Fasteignamat 57.600.000 ISK - Brunabótamat 44.750.000 ISK
67.500.000 ISK
Við hjálpum þér að gera eignina þína sem söluvænlegasta til að tryggja þér rétt verð. Bjóðum hátt þjónustustig.
Við erum með ýmsar eignir til sölu, regluleg opin hús og alltaf tilbúin að aðstoða með leiðir til að geta keypt þína draumaeign
Heyrðu í okkur og við komum á staðinn og gerum verðmat á þinni eign. Alltaf gott að vita stöðuna sína í fasteignahugleiðingum.
Hjá okkur starfar fólk sem auk löggildingar hefur ýmsa aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi fasteignasala, þér til handa.
Á okkar snærum er bara vel menntað fagfólk
Sveinbjörn er menntaður lögfræðingur frá HÍ, löggildur fasteignasali og eignaskipta-yfirlýsandi. Sveinbjörn hefur starfað við fasteignasölu frá 2016 og hefur sérhæft sig m.a. í fasteigna-, samninga og fjármunarétti. Hann starfaði áður hjá Sýslumanninum og á lögmannsstofu.
Sími:
8480783
Netfang: sveinbjorn@husaskjol.is
Dominika Anna Madajczak er með M.A. próf í þýðingafræðum við Háskóla Íslands og er löggiltur þýðandi úr íslensku yfir á pólsku. Absolwentka studiów magisterskich na kierunku translatoryka Uniwersytetu Islandzkiego.Tłumacz przysięgły języka islandzkiego.
Ásdís Ósk stofnandi Húsaskjóls hefur starfað við fasteignasölu síðan 2003. Ásdís Ósk er menntaður kerfisfræðingur, með BA gráðu í spænsku og sagnfræði og hefur einnig tekið fjölda námskeiða í markaðsmálum og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.
Sími:
8630402
Netfang: asdis@husaskjol.is
Auðun er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Auðun hefur starfað við fasteignasölu síðan 2015 en hefur mun lengri reynslu af fasteignamarkaðnum þar sem hann starfaði áður í yfir 10 í bankageiranum lengst af í að veita fasteignalán.
Sími:
8941976
Netfang: audun@husaskjol.is
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er menntaður lögfræðingur frá HÍ og löggiltur fasteignasali. Ásdís Rósa hefur starfað við fasteignasölu frá 2012 og hefur sérhæft sig í fasteigna- og leigurétti.
Sími:
8957784
Netfang: asdisrosa@husaskjol.is
Guðbrandur býr að langri og fjölbreyttri starfsreynslu úr öguðu starfsumhverfi. Hann lauk diploma-námi í Viðskipta- og rekstrarfræðum og Mannauðsstjórnun frá EHÍ samhliða starfi hjá RB og löggildingu fasteignasala 2017. Guðbrandur hefur starfað við fasteignasölu síðan 2015
Sími:
8963328
Netfang: gudbrandur@husaskjol.is
Böðvar Reynisson er löggiltur fasteignasali og hefur starfað á sviði fasteignaviðskipta síðan 2008. Böðvar hefur víðtæka reynslu í fasteignaviðskiptum, og starfaði m.a. um tíma eingöngu við sölu og útleigu á atvinnuhúsnæðum en síðustu ár hefur hann að mestu sérhæft sig í sölu á íbúðarhúsnæði og skjalagerð.
Sími:
7668484
Netfang: bodvar@husaskjol.is
Dags: 15.11.2020
Á hverju einasta ári fáum við þessa spurningu. Er fasteignamarkaðurinn ekki steindauður á aðventunni? Og á hverju einasta ári svörum við síður en svo.
Lesa meiraDags: 08.11.2020
Ég er gífurlega spennt að segja ykkur frá kaupóskakerfinu okkar. Þetta er glænýtt kerfi sem Húsaskjól fasteignasala er að setja í loftið. Alveg síðan ég byrjaði í bransanum fyrir tæpum 18 árum hef ég gengið með í maganum þessa hugmynd að kaupendur geti skráð sig inn á kaupóskavef og fengið ábendingar um draumaeignina og að seljendur geti einnig leitað að rétta kaupandanum.
Lesa meiraDags: 01.11.2020
Samkvæmt nýjustu tölum þá heldur verð áfram að hækka á höfuðborgarsvæðinu en það hækkaði um 1% í september og árstakturinn er komin í 5,6% en hann hefur ekki verið hærri síðan undir lok árs 2018. Samhliða þessum hækkunum hefur verið mikil sala og var 882 kaupsamningum þinglýst í september og þarf að leita aftur til 2007 til að finna viðlíka veltu.
Lesa meira