image

7 punkta verðmatssgreining Húsaskjóls

fimmtudagur 09.12.2021

Við hjá Húsaskjóli vitum að það er flókið að finna rétt verð á fasteign. Þess vegna þróuðum við 7 punkta verðmatsgreiningu Húsaskjóls. Það er mikil ábyrgð að verðmeta fasteign og það eru margir þættir sem hafa áhrif að verðlagningu fasteigna. Þess vegna er nauðsynlegt að koma á staðinn, taka út eignina og beita jafningjarýni til að tryggja vandað verðmat.

image

Ný reiknivél til að grófreikna verð eignar

fimmtudagur 23.12.2021
image

Lánaferli við fasteignakaup

fimmtudagur 02.12.2021

Í dag er kostnaðurinn við nýtt lán eitt fast gjald. Fyrir nokkrum árum var gífurlegur kostnaður við ný lán og þá var lántökugjaldið 1% og stimpilgjald af láninu 1,5% en í dag er kostnaðurinn við ný lán á bilinu 50.000-70.000 eftir lánastofnun.

 

image

Leyndur galli í fasteign - hvað gerir maður þá?

þriðjudagur 26.10.2021

Standist íbúð ekki væntingar kaupanda eftir að hún er afhent er fyrsta skrefið að heyra í lögfræðingi Húsaskjóls og fá ráðleggingar. Lögfræðingurinn fer yfir málið og leiðbeinir um framhaldið.

image

Er hægt að selja á aðventunni?

fimmtudagur 18.11.2021

Á hverju einasta ári fáum við þessa spurningu. Er fasteignamarkaðurinn ekki steindauður á aðventunni? Og á hverju einasta ári svörum við síður en svo.

image

Forsölumeðferð Húsaskjóls

fimmtudagur 25.11.2021

Húsaskjól þróaði forsölumeðferð sem gerir seljendum kleift að vera tilbúnir þegar draumaeignin kemur á sölu.

image

Að selja á kaupendamarkaði

mánudagur 03.02.2020

Að selja á kaupendamarkaði

image

Fimmtudagstips - Tryggja góða aðkomu

fimmtudagur 16.01.2020
image

Hvað er kaupendamarkaður?

mánudagur 03.02.2020

Hvað er kaupendamarkaður?

image

Fimmtudagstips - 3 góð ráð fyrir kaupendur á kaupendamarkaði

fimmtudagur 23.01.2020

3 góð ráð fyrir kaupendur á kaupendamarkaði.

image

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

sunnudagur 12.01.2020

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

image

Skiptir máli hvaða fasteignasala þú velur?

laugardagur 27.03.2021

Við hjá Húsaskjóli heyrum oft. Það skiptir ekki máli hvaða fasteignasala ég vel. Þið vinnið öll eins.  Það er mikilvægt að hafa í huga að fasteignasalar eru eins ólíkir og þeir eru margir.

image

TIl ERU 3 TÝPUR AF SELJENDUM

miðvikudagur 27.01.2021

Mig langar að fara aðeins yfir 3 týpur af seljendum þegar kemur að því að verðleggja eignina.

image

Hvort er betra að selja eða kaupa fyrst?

föstudagur 05.02.2021

Á hröðum markaði eins og við erum á núna er að verða æ erfiðara að kaupa með fyrirvara um sölu. Ef það eru fleiri en einn kaupandi sem er að bjóða í eignina fer þessi sem á eftir að selja yfirleitt neðst í bunkann.

image

Fasteignamarkaðurinn í febrúar 2020

sunnudagur 09.02.2020

Hvernig verður staðan á fasteignamarkaðnum í febrúar 2020

image

Að finna réttu eignina - forgangsröðun og þarfagreining

föstudagur 14.02.2020

Hvernig finn ég réttu eignina?

image

Fasteignamarkaðurinn - febrúar 2020

fimmtudagur 06.02.2020

Hver er staðan á fasteignamarkaðnum í febrúar 2020?

image

Hvernig ertu besti kaupandinn?

sunnudagur 10.05.2020

Við fáum oft spurninguna

“hvernig á ég að tryggja mér draumaeignina?”

image

Fasteignamarkaðurinn - Mars 2020

sunnudagur 01.03.2020

Hver er staðan á fasteignamarkaðnum í byrjun mars 2020?

image

Hvenær set ég eign á netið?

sunnudagur 23.02.2020

Hvenær er best að setja nýja eign inn á fasteignavefina?

image

Sýningar í samkomubanni

fimmtudagur 16.04.2020

Síðustu vikur hafa verið fordæmalausar á flestan hátt.

image

10 ára afmæli Húsaskjóls

sunnudagur 08.03.2020

Við hjá Húsaskjóli fögnum 10 ára afmæli nú í mars.

image

Fasteignamarkaðurinn á óvissutímum

sunnudagur 15.03.2020

Hver er staðan á markaðnum á þeim óvissutímum sem nú ríkja?

image

Nýta tímann í sóttkví

mánudagur 19.10.2020

Við erum flest búin að eyða mun meiri tíma á núverandi heimili í ár en við áttum von á. Margir eru að vinna heima og sumir hafa verið í sóttkví (jafnvel oftar en einu sinni) og enn aðrir í einangrun.

image

Hvernig er Markaðurinn?

sunnudagur 01.11.2020

Samkvæmt nýjustu tölum þá heldur verð áfram að hækka á höfuðborgarsvæðinu en það hækkaði um 1% í september og árstakturinn er komin í 5,6% en hann hefur ekki verið hærri síðan undir lok árs 2018. Samhliða þessum hækkunum hefur verið mikil sala og var 882 kaupsamningum þinglýst í september og þarf að leita aftur til 2007 til að finna viðlíka veltu.

image

Keðjueignir

mánudagur 26.10.2020

Síðustu árin hefur verið góð sala og margir seljendur sem eiga eftir að selja velja að gera tilboð með fyrirvara um sölu

image

Nýtt á Fasteignamarkaði!

sunnudagur 08.11.2020

Ég er gífurlega spennt að segja ykkur frá kaupóskakerfinu okkar. Þetta er glænýtt kerfi sem Húsaskjól fasteignasala er að setja í loftið. Alveg síðan ég byrjaði í bransanum fyrir tæpum 18 árum hef ég gengið með í maganum þessa hugmynd að kaupendur geti skráð sig inn á kaupóskavef og fengið ábendingar um draumaeignina og að seljendur geti einnig leitað að rétta kaupandanum.

image

Fasteignamarkaðurinn í miðri Kórónuveiru

mánudagur 12.10.2020

Núna erum við eina ferðina enn í hringiðu Covid og ég held að það sé óhætt að segja að þetta ástand sé komið til að vera í óskilgreindan tíma og það þýðir því ekkert annað en að spritta og brosa í gegnum grímuna.

image

Vertu tilbúin með eignina þína

föstudagur 19.03.2021

Markaðurinn er gífurlega hraður núna og það er erfitt að taka ákvörðun hvort að það eigi að kaupa fyrst eða selja fyrst. 

image

Hvernig verð ég besti kaupandinn?

föstudagur 19.02.2021

Það er oft erfitt að ákveða í hvaða röð á að skipta um fasteign. Á t.d. að selja fyrst eða kaupa fyrst?

image

Hvenær er rétti tíminn til að minnka við sig?

föstudagur 12.02.2021

Við hjá Húsaskjóli höfum tekið eftir því að fólk býr oft áfram í stórum húsum löngu eftir að öll börnin eru flutt að heiman. Á mínum 18 ára ferli sem fasteignasali, þá hef ég tekið eftir því að fólk fer yfirleitt 10-15 árum of seint í að minnka við sig.

image

ER HÆGT ER HAFA ÁHRIF Á VERÐ EIGNAR?

fimmtudagur 14.01.2021

Tíminn flýgur og áður en við vitum af er komið vor.  Það er alltaf virkilega skemmtilegur tími, sólin hækkar á lofti og fasteignamarkaðurinn er almennt mjög líflegur.

image

Mínar Síður - Stóraukin þjónusta hjá okkur á Húsaskjól

þriðjudagur 09.03.2021

Við hjá Húsaskjóli fasteignasölu erum komin með nýtt kerfi sem heitir Mínar síður. 

Þetta eru heildarkerfi fyrir alla í fasteignahugleiðingum. 

image

 Eignin mín selur sig sjálf

föstudagur 05.02.2021

Þegar það er góður sölutími eins og núna, þá heyrum við hjá Húsaskjóli oft. ,,Ég þarf ekkert að undirbúa eignina. Það er brjáluð sala og mín eign er frábær, hún selur sig sjálf.'' Hvað ef hún selur sig ekki sjálf, hvað þá?

image

Fasteignamarkaðurinnmars 2021

þriðjudagur 02.03.2021

Hvað er framundan á markaði? Á mínum 18 ára ferli hefur sjaldan verið meira að gera og á sama tíma hefur framboð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu sjaldan mælst minna. 

image

Seljendamarkaður eða kaupendamarkaður

sunnudagur 31.03.2019

Hvort sem um er að ræða kaupendamarkað eða seljendamarkað er gott að hafa í huga að ekkert varir að eilífu, hins vegar er erfitt að spá fram í tímann og vita hvenær ástandið breytist og því er í raun eingöngu hægt að miða við núverandi ástand hverju sinni.  

image

Er eignin tilbúin í sölumeðferð?

fimmtudagur 01.11.2018

Þrátt fyrir að það sumarið hafi verið góður sölutími þá selja eignir sig ekki sjálfar.  Það þarf að undirbúa eignina fyrir sölumeðferð og tryggja að kaupandinn sjái kosti eignarinnar.

image

Sanngjarnt verð selur eignina

miðvikudagur 03.04.2019

Seljendur ættu að verðleggja eignir sínar á markaðsvirði vilji þeir selja eignina hratt og vel. Sé eignin verðlögð á markaðsvirði seljast þær oft á einni til tveimur vikum.  Það er mun árangursríkara að setja rétt verð á eignina strax í upphafi í stað þess að byrja að prófa of hátt verð...

image

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

þriðjudagur 15.01.2019

Að kaupa fasteign getur verið hausverkur og að ýmsu þarf að hyggja, finna rétta eign, ákveða hvað hún má kosta og hvar hún á að vera. Góður undirbúningur sparar tíma og minnkar líkurnar á mistökum.