Umsagnir viðskiptavina

Umsagnir viðskiptavina

Ásdís Ósk Valsdóttir hjá Húsaskjól fasteignasölu seldi íbúð fyrir mig í fyrra, allt sem hún sagði um söluna stóðst 100%, hún tók á móti fólki í opnu húsi og sá um þetta frá a til ö, mæli með henni og hennar samstarfsfólki hjá Húsaskjóli.

Sjá nánar quote

Björn Axelsson

Við seldum okkar fyrstu eign í gegnum Húsaskjól. Okkur leið vel allt ferlið og eignin seldist á viku hjá Ásdísi Ósk. Mælum með Húsaskjóli 😊

Sjá nánar quote

Björn Ingi Friðþjófsson

Við leituðum til Ásdísar í Húsaskjól til að selja og fá ráðleggingar við kaupa á fasteign á erfiðum markaði og reyndust þau okkur rosalega vel. Frábær þjónusta og við mælum klárlega með að nýta sér þeirra þjónustu.

Sjá nánar quote

Elvar Leonardsson

Við keyptum nýverið okkar fyrstu íbúð sem Ásdís fasteignasali var að selja, virkilega flott og fagleg þjónusta. Höfðum kynnst nokkrum fasteignasölum áður en við hittum á Ásdísi, það sem einkenndi hana er hreinskilni, sanngirni og fús í að leiðbeina að bestu getu. Við getum hiklaust mælt með Ásdísi og Húsaskjóli fasteignasölu. Toppþjónusta!

Sjá nánar quote

Áróra Pálsdóttir

Ásdís hefur selt fyrir mig 3 fasteignir, þar á meðal tvær krefjandi eignir í erfiðum markaði. Það er frábært að eiga samskipti við Ásdísi og hún fylgir vel eftir sölum með öryggi. Myndi hiklaust leita aftur til Húsaskjóls ef ég er í fasteignahugleiðingum 😊. Það er líka gott að geta verið sveigjanlegur á kostnað með gull, silfur eða brons pökkunum. Takk fyrir okkur.

Sjá nánar quote

Perla Ásgeirsdóttir

Vönduð, fljót og persónuleg þjónusta. Auðun hefur selt eignir fyrir nokkra vini og vandamenn og allir hafa átt mjög góð samskipti við hann og upplifun af öllu söluferlinu. Ég gef honum og Húsaskjóli mín sterkustu meðmæli!

Sjá nánar quote

Örvar Halldórsson

Var á annarri fasteignasölu með eignina mína í Mosfellsbæ og ekkert gerðist. Flutti mig yfir til Húsaskjóls og fékk frábæra ráðgjöf frá Sigrúnu Evu. Undirbjó eignina samkvæmt þeirra ráðum og íbúðin mín seldist daginn eftir fyrsta opna húsið. Mæli eindregið með að selja hjá Húsaskjóli, fagmenn fram í fingurgóma. 😊

Sjá nánar quote

Pétur Valdimarsson

Við hjónin seldum tvær og keyptum eina eign á síðasta ári í gegnum Húsaskjól. Hún Ásdís er fagleg og fræðandi, skemmtileg og hreinskilin. Við vorum alsæl með ferlin og öll samskipti. Myndum alltaf og fyrir öll mæla með Húsaskjóli.

Sjá nánar quote

Ísól Karlsdóttir

Flott og góð þjónusta, halda vel utan um allt og dugleg að tékka á hvernig allt gengur í ferlinu.

Sjá nánar quote

Patrekur Perpetuini

Við erum búin að nota þjónustu ykkar hjá Fasteignasölunni Húsaskjól bæði við kaup og sölu og finnst við hafa verið í öruggum höndum í því ferli frá A-Ö Hjá Húsaskjól höfum við fengið toppþjónustu hjá toppfólki. Við fundum að það var vel hugsað um okkur og allar ráðleggingar gáfust vel. Þessvegna getum við mælt með þjónustu ykkar af heilum hug.

Sjá nánar quote

Melkorka Benediktsdóttir

Bara hægt að segja eitt geggjuð þjónusta manni líður svo vel í kringum þau hjá húsaskjól, þau tala við mann á mannamáli því þessi húsakaup geta reynst flókin og erfið. Mæli eindregið með þeim hjá húsaskjól.

Sjá nánar quote

Kristófer Karlsson

Seldum í gegnum Húsaskjól i október 2021 og vorum með æðislega dömu Ásdísi Rósu sem algerlega sá um okkur og seldi íbúðina hratt og vel gætum ekki verið ánægðari með söluna. Allt gekk vel og fagmannlega og við virkikega sátt. Teljum okkur ansi heppin að hafa fengið Ásdisi Rósu til að sjá um okkur i þessu ferli.

Sjá nánar quote

Anna Larsen

Húsaskjól fær einkunina 12 af 10 möguleikum hjá okkur algjörlega frammúrskarandi þjónusta, mæli allan daginn með Ásdísi sem stóðst allar væntingar og rúmlega það við sölu á minni eign. Seldist hratt og örugglega og öll vinnan hjá Húsaskjól í framhaldi alveg hreint frábær. Mæli svo 100% með þeim.

Sjá nánar quote

Berglind Magnúsdóttir

Jóhanna er með góða vinalega nærveru og það er gott að spjalla við hana um fasteignamál. Málin gengu hratt fyrir sig og ég skynjaði metnað vilja til að selja. Mér fannst eignin mín rétt verðmetin og ég var ánægð með útkomuna. Mæli hiklaust með Jóhönnu í Húsaskjóli.

Sjá nánar quote

Sara Kristjánsdóttir

Ég þurfti að selja íbúð sem stóð tóm, ég valdi Húsaskjól þar sem þau veita fulla þjónustu og ég þurfti því ekkert að gera. Það stóðst allt sem þau lofuðu og gott betur. Var mjög ánægður með allt ferlið og gef þeim mín bestu meðmæli.

Sjá nánar quote

Einar Eiríkur Hjálmarsson

Húsaskjól fær mín bestu meðmæli eftir að hafa tvisvar fengið þjónustu frá þeim. Ferlið gekk hratt og vel fyrir sig og þægilegt að geta notað „mínar síður“ fyrir samskipti. Ásdís ætíð fljót að bregðast við, er fagleg og hafði góða innsýn í þarfir okkar. Takk fyrir okkur! Fyrirmyndarþjónusta!

Sjá nánar quote

Hrafnhildur Stefánsdóttir

Mæli 100% með Húsaskjól fasteignasölu, ég hafði samband við Ásdísi Ósk Valsdóttur haustið 2020 og bað hana að selja fyrir mig og aðstoða við að kaupa. Það gekk eftir og í janúar 2021 seldist mín íbúð en þá tók við erfitt tímabil að finna réttu íbúðina fyrir mig í þeim hvirfilvindi sem fasteignamarkaðurinn fór í þarna snemma árs 2021. Í apríl keypti ég loks draumaíbúðina, það hefði aldrei tekist nema með hjálp Ásdísar. Hún stóð með mér í gegnum þetta allt og ég er henni svo innilega þakklát fyrir hjálpina. Svo er allt utanumhald til fyrirmyndar, persónuleg þjónusta og fagleg vinnubrögð.

Sjá nánar quote

Guðrún Ólöf Jónsdóttir

Ég hef þurft að leita til þeirra í nokkur skipti og ávallt fengið skjóta og örugga þjónusta og ekki hefur það eyðilagt fyrir hversu hratt eignir seljast.

Sjá nánar quote

Óskar V. Eggertsson

Mæli 100% með. Ásdís Rósa hefur selt tvær fasteignir fyrir okkur og við gætum ekki hafa verið ánægðari með allt. Professional þjónusta, allt 100% vel gert og við gátum alltaf leitað til hennar með spurningar, ráð og hjálp. Báðar fasteignir seldust nánast strax. Við munum klárlega leita aftur til Ásdísar Rósu í framtíðinni.

Sjá nánar quote

Margrét Magnúsdóttir

Ég ákvað að selja íbúðina mína, hæð og ris og fékk Ásdísi Ósk hjá fasteignasölunni Húsaskjól til að taka það að sér. Skjót viðbrögð, nákvæmi, fagmennska og áreiðanleiki einkenndi alla hennar aðkomu og hennar teymi hjá Húsaskjóli. Ásdís skoðaði, gerði verðmat, útbjó vídeó og setti inn auglýsingar, sýndi og seldi - allt söluferlið gekk hratt og örugglega fyrir sig, jafnt fyrir seljanda og kaupanda. Sveinbjörn sem sér um alla skjalavinnslu sá síðan um alla pappírsvinnu af mikilli kunnáttu og nákvæmni. Ég get heilshugar mælt með Ásdísi Ósk og teyminu hjá Húsaskjól.

Sjá nánar quote

Helga Ragnheiður Óskarsdóttir

Ásdís Rósa seldi húsið okkar á Suðurlandi. Persónulega þjónusta og fagmennska einkenna hennar vinnubrögð. Mæli með Húsaskjól fasteignasölu við hvern þann sem er í fasteignahugleiðingum.

Sjá nánar quote

Rebekka Ómarsdóttir

Jóhanna á Húsaskjól sá um að selja fyrir mig litla íbúð í Leitumum rétt við Versló og Kringluna. Sá meðal annars um flotta myndatöku á eigninni, það er skemmst frá því að segja að íbúðin seldist afar fljótt og allt sem kom við ferlinu sá Jóhanna um af stakri fagmennsku og með ljúfu geði og framkomu. Mæli hiklaust með Húsaskjól og Jóhönnu.

Sjá nánar quote

Hörður Magnússon

Ákváðum að leita til Húsaskjól Fasteignasölu til að fá verðmat á eignina okkar og þar sem við fengum strax góða þjónustu og skjót svör sá Auðunn um að setja íbúðina okkar strax á sölu. Eignin okkar seldist á innan við sólarhring, langt fram úr væntingum okkar og allt ferlið gekk mjög snurðulaust fyrir sig. Frábær og fagleg þjónusta!

Sjá nánar quote

Bryndís Birgisdóttir

Klárlega besti fasteignasalinn hún Ásdís Rósa. Fagmennska fram í fingurgómana. Allt upp á hundrað.

Sjá nánar quote

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Ásdís Ósk og fasteignasalan Húsaskjól fær toppeinkunn hjá mér. Ásdís Ósk seldi eignina mína á methraða, ákaflega örugg, með gríðarlega reynslu og er auk þess hress og skemmtileg. Fagmennskan er í fyrirrúmi. Hreinskilni, hröð en vönduð vinnubrögð, eftirfylgni og nákvæmni einkennir vinnu og samskipti við fyrirtækið. Ég gæti ekki verið sáttari með fasteignasalann minn og söluna. Takk Ásdís Ósk og Húsaskjól.

Sjá nánar quote

Sólrún Lilja Pálsdóttir

Við frúin keyptum okkar fyrstu eign fyrr á árinu í gegnum Húsaskjól. Hún Ásdís var frábær og fær okkar bestu meðmæli!

Sjá nánar quote

Filipus Th. Ólafsson

Við fengum einstaklega fagmannlega og vandaða þjónustu hjá Ásdísi Rósu Ásgeirsdóttur, fasteignasala og mælum með henni.

Sjá nánar quote

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir

Fyrir mig, sem hef enga reynslu af því að selja eign, þá var ómetanlegt að hafa hana Ásdísi hjá Húsaskjól í þessu ferli, hún er svo fagleg og veit alveg hvað hún er að gera, sem er mjög traustvekjandi fyrir óreynda.

Sjá nánar quote

Vala Þórarinsdóttir

Get mælt með Ásdísi Rósu Ásgeirsdóttur ef þið viljið selja fasteignina ykkar. Heiðarleg, vinnusöm og alltaf glöð.

Sjá nánar quote

Stefanía Ósk Þorsteinsdóttir

Guðbrandur hjá Húsaskjól hefur bæði hjálpað mér að selja eign og kaupa og get ég hiklaust mælt með honum. Hann er heiðarlegur og áreiðanlegur og alltaf fljótur að svara fyrirspurnum. Traust og góð þjónusta.

Sjá nánar quote

Arna Pálsdóttir

Guðbrandur hjá Húsaskjól sá um sölu á íbúð fyrir okkur fjölskylduna , allt 100%. Takk fyrir okkur.

Sjá nánar quote

Skúli Finnbogason

Góð Þjónusta. Ég fékk símtal frá Ásdísi þegar samþykkt kauptilboð féll í gegn hjá öðrum kaupendum. Ásdís bauð mér þannig aftur að borðinu sem endaði með að ég fékk eignina. Topp þjónusta og góð upplýsingagjöf.

Sjá nánar quote

Ingi Björn Grétarsson

Ég var og er mjög ánægð með þjónustu Guðbrandar Jónassonar hjá Húsaskjóli við sölu á einbýlishúsi mínu í vor. Tel að ég hafi ekki getað fengið betri þjónustu. Takk Guðbrandur.

Sjá nánar quote

Ólöf Þráinsdóttir

Frábær þjónusta og hugsað vel um viðskiptavinina, munum pottþétt nota fasteignasöluna aftur enda seldist eigninn á methraða :) Takk kærlega fyrir hjálpina!

Sjá nánar quote

Áslaug Eggertsdóttir

Ásdís Rósa, tók að sér að selja fasteign mína og ekki tók það hana langan tíma að selja hana. Á föstudegi hafði ég samband, og sunnudeginum 8 dögum eftir fyrsta samtal, var eignin seld ! Ég mæli með Húsaskjól 100% þjónusta og fagleg vinnubrögð.

Sjá nánar quote

Guðrún Andrea Einarsdóttir

Ég seldi litla íbúð í miðbænum hjá Húsaskjóli í vor. Íbúðin var sýnd í forsýningu og seldist í framhaldi af því. Leigjendurnir fengu ósk sína uppfyllta og allt "umstangið" var afgreitt á nokkrum dögum á meðan þau voru í fríi heima í Póllandi. Það kom sér vel að hafa aðgang að pólskum túlki til að tryggja að ekkert færi milli mála varðandi leigusamninginn og afhendinguna. Kaupsamnings- og afsalsfundir voru mjög vel undirbúnir og gengu hratt og vel fyrir sig. Ásdís Ósk og Sveinbjörn sáu um söluna og það var alltaf hægt að leita til þeirra varðandi spurningar og álitamál sem upp komu í ferlinu.

Sjá nánar quote

Hrafnhildur Tryggvadóttir

mæli hiklaust med ykkur ædislega god þjonusta alveg yndisleg,

Sjá nánar quote

Hólmfríður Þórarinsdóttir

Við vorum mjög ánægð með Húsaskjól. Mikil og góð samskipti og eftirfylgni, öllum okkar spurningum var svarað strax. Öll atriði í aðdraganda sölu gengu hratt og örugglega og stundvíslega, stílisti, ljósmyndari og allt sem því fylgir. Mælum með :-)

Sjá nánar quote

Iðunn Gunnarsdóttir

Fagleg, flott og skilvirk þjónusta! Mæli fúslega með dömunum í Húsaskjóli

Sjá nánar quote

Sigurlaug Kristjánsdóttir

Der var aldrig spor tvivl om, at Ásdís både kunne og ville sælge lejligheden for mig. <3 Flot professionelt arbejde. Tak.

There was never any doubt that ásdís could and would sell the apartment for me. <3 Great professional work. Thank you.

Sjá nánar quote

Anne-Mette Stokvad Kokholm

Súper góð og skilvirk þjónusta sem við hjónin fundum fyrir strax og við settum okkur í sambandi við Húsaskjól þegar við vorum í eignaleit. Við mælum því hiklaust með Fasteignasölunni Húsaskjól hvort sem þú ert að selja eða kaupa eign.

Sjá nánar quote

Ingunn Alda Gissurardóttir

Tvímælalaust ein besta fasteignasala landsins

Sjá nánar quote

Jón Páll Garðarsson

Keyptum okkat fyrstu íbúð hjá þeim og fengum frábæra þjónustu frá frábæru fólki :)

Takk fyrir okkur!

Sjá nánar quote

Svanhildur Karen Júlíusdóttir

Frábær þjónusta og vinalegt og liðlegt starfsfólk

Sjá nánar quote

Droplaug Kjerúlf

Vorum að kaupa okkar fyrstu íbúð og gátum ekki lent á betri fasteignasölu. Rosalega fagleg og traust þjónusta sem fór fram úr öllum væntingum. Kem klárlega til þeirra þegar ég ætla selja :D

Sjá nánar quote

Hörður Þór Jóhannsson

Kærar þakkir fyrir góða þjónustu Ásdís og Sveinbjörn.

Sjá nánar quote

Dagur Hilmarsson

Ég mæli hiklaust með Húsaskjól fyrir alla sem eru í söluhugleiðingum í dag. Hún Ásdís stóð sig frábærlega í söluferlinu hjá okkur og fór nýjar leiðir í sölunni með t.d. myndbandskynningu um íbúðina. Allt gekk eins og í sögu. Takk fyrir okkur

Sjá nánar quote

Kristófer Vilhjálmsson

Ég þurfti að selja íbúð sem stóð tóm. Ég valdi Gullpakkann hjá Húsaskjóli fasteignasölu og þau sáu um allt frá A-Ö. Þau bjóða upp á lausnir sem henta uppteknu fólki gríðarlega vel. Mér fannst mikill kostur að þau héldu utan um allar upplýsingar á rafrænu formi og ég gat fylgst með söluferlinu á minni síðu. Kaupsamningur gekk hratt og vel fyrir sig og mikill kostur að losna við pappírsflóðið sem fylgir honum yfirleitt þar sem þau voru með öll fylgiskjölin í spjaldtölvu. Ég gef þeim mín bestu meðmæli.

Sjá nánar quote

Brynjar Kristjánsson

Frábær þjónusta, persónubundin leiðsögn og ráðgjöf af hálfu Ásdísar Rósu Ásgeirsdóttur fasteignasala alveg til fyrirmyndar. Kærar þakkir :)

Sjá nánar quote

Arna Erlings

Þegar við settum íbúðina okkar á sölu höfðum við samband við hana Ásdísi Rósu og sáum svo sannarlega ekki eftir því. Hún kom heim til okkar, glaðleg og auðvelt að tala við hana. Hún sýndi okkur nokkur pakkatilboð sem hún bauð upp á, ansi spennandi tilboð og sniðug til að uppfylla mismunandi þarfir. Alltaf var auðvelt að ná í hana Ásdísi Rósu og ef hún svaraði ekki þá hafði hún alltaf samband tilbaka fljótlega. Okkar íbúð náði svo aldrei inn á netið þar sem Ásdís Rósa náði að selja hana strax og fengum við meira að segja meira fyrir íbúðina en við gerðum okkur vonir fyrir :) Ásdís Rósa fær okkar bestu meðmæli og þökkum við henni kærlega fyrir allt, kær kveðja Svava og Óli.

Sjá nánar quote

Svava Arnardóttir

Ljómandi þjónusta :)

Sjá nánar quote

Kristín Jóhannsdóttir

Fimm stjörnur á Húsaskjól! Takk fyrir ykkar frábæru vinnu gott fólk.

Sjá nánar quote

Lilja Sigurðardóttir

Þegar við ákváðum að selja íbúðina á Frakkastíg síðasta vor, kom engin önnur til greina en hún Ásdís hjá Húsaskjóli til að aðstoða okkur. Hún hafði áður aðstoðað fjölskyldu okkar með sölur, og að vanda þá gekk þetta eins vel smurð vél. íbúðin fór eftir aðeins eitt opið hús og á réttu verði! Bæði Ásdís og Sveinbjörn veittu okkur framúrskarandi þjónustu. Kaupsamnings- og afsalsfundirnir gengu snuðrulaust og örugglega fyrir sig. Húsakjól fær 5 af 5 stjörnum hjá okkur hjónunum !!

Sjá nánar quote

Ivon Stefán Cilia

Takk fyrir okkur, bæði keyptum og seldum, gekk allt vel, gangi ykkur vel

Sjá nánar quote

Margrét Lísa Sigþórsdóttir

Takk fyrir aðstoðina Ásdís og félagar.

allt tipp topp og ekkert vesen.

Sjá nánar quote

Oktavía Jóhannesdóttir

Frábær þjónusta og allveg yndislegt starfsfólk. Hjálpuðu okkur ad Finna okkar fyrstu eign og við erum ekkert smá hamingjusöm með thetta allt saman.

Sjá nánar quote

Agnes Wild

Mæli 100% með Húsaskjól. Þjónustan er frábær og þú finnur að þú sért í góðum höndum

Sjá nánar quote

Guðrún Erla Hafsteinsdóttir

Fékk mjög lipra og góða þjónustu hjá starfsfólki Húsaskjóls, bæði við kaup og sölu fasteignar.

Sjá nánar quote

Gunnlaugur Bragi

Fyrir þó nokkrum árum mældi samstarfskona mín með Ásdísi þar sem eign okkar hafði verið á sölu í marga mánuði án þess að hún seldist. Samstarfskona mín sagði: Já, það er vegna þess að þið leituðu ekki til Ásdísar 😊 Ásdís seldi fyrrnefnda eign okkar á mettíma og við ætluðum ekki að trúa eigin augum. Svo ákváðum við hjónin nú í vor að selja eign okkar. Hún seldist á einu opnu húsi og við fengum fullt uppsett verð fyrir hana. Þjónustan sem Ásdís og Sveinbjörn veittu okkur var framúrskarandi í alla staði. Ásdís aðstoðaði okkur meira að segja við kaup á nýju eigninni, eitthvað sem var alls ekki í hennar verkahring þar sem að sú eign var í sölu hjá annarri fasteignasölu. Ég hef mælt með Hússkjóli og held áfram að mæla með Húsaskjóli.

Sjá nánar quote

Nedelina Ivanova

Þjónustan uppá 10,5. Allt gekk vel fyrir sig :)

Sjá nánar quote

Eðvarð Atli Bjarnason

Við vorum hæst ánægð með þjónustu Húsaskjóls. Gekk hratt fyrir sig og allt stóðst!

Sjá nánar quote

Elva Dögg Baldvinsdóttir

Þakka ykkur fyrir frábæra þjónustu á árinu, sem var í senn fagleg og persónuleg. Gott að koma til ykkar og ég kem aftur þegar og ef ég ætla að færa mig um set. Mæli hiklaust með fasteignasölunni Húsaskjól og óska ykkur velfarnaðar á nýju ári.

Sjá nánar quote

Auður Björg Ingadóttir

Keypti mína fyrstu eign hjá Húsaskjól og topp þjónusta sem ég fékk.

Sjá nánar quote

Hafrún Gerhardt Hermóðsdóttir

Pottþétt þjónusta

Sjá nánar quote

Gréta Adolfsdóttir

,,Örugg þjónusta með persónulegu og skemmtilegu sniði. Sérlega flott eftirfylgd og áframhaldandi tengsl við viðskiptavinina til fyrirmyndar. :)''

Sjá nánar quote

Margrét Pála Ólafsdóttir

Við keyptum framtíðareignina okkar í gegnum Húsaskjól. Við höfðum í langan tíma leitað að framtíðarhúsnæði en lent í ýmsum ógöngum og vorum alveg komin með nóg af því að leita. Ásdís hjá Húsaskjóli tók vel á móti okkur og leiddi okkur vel í gegnum ferlið og var þjónustan til okkar kaupendanna til mikillar fyrirmyndar með okkar hagi í huga sem og seljenda.

Húsaskjól í allri sinni dýrð fær fyrirmyndar meðmæli frá okkur hjónum

Sjá nánar quote

Halldóra Ingvarsdóttir

Frábær þjónusta, þvílikt gott viðmót. Vorum að kaupa okkar fyrstu íbúð og erum svo ánægð með allt. Bara allt frabært.

Sjá nánar quote

Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

Erum búin að eiga viðskifti við Ásdísi og Húsaskjól í mörg ár og alltaf líkað vel. Núna í nóvember fóru framm fjórðu fasteignaviðskifti okkar við Húsaskjól og allt var eins og best var á kosið.

Sjá nánar quote

Hermann Brynjólfsson

We are very happy with help and advice that your agency offered us. We appreciate that we could always rely on you and you always dealt with your commitments on time. The agency were kind and motivated to work with us. We strongly recommend you to other customers.

Sjá nánar quote

Marcin Gabinski

Þegar ákveðið var snemma vors að selja íbúðina varð Húsaskjól fljótt valkosturinn. Það var góð ákvörðun, þjónustan ávallt til fyrirmyndar, ef ekki var hægt að svara í síma strax var ávallt hringt fljótlega til baka, jafnvel á laugardögum eða sunnudögum. Öll samskipti hafa verið á ,,mannamáli" en ekki einhverju viðskiptamáli svo aldrei hefur farið á milli mála nokkuð einasta atriði. Við dvöldum um mánaðartíma í sumar í Danmörku og þangað fengum við allar upplýsingar um tilboð og annað sem skipti máli, í síma eða tölvupósti. Þjónustan er persónuleg og til til hreinnar fyrirmyndar. Mæli með Húsaskjóli hvar sem er, hvenær sem er, og við hvern sem er.

Sjá nánar quote

Geir Agnar Guðsteinsson

Þegar ákveðið var að selja íbúðina og ræða við Ásdísi varð Húsaskjól fljótt valkosturinn, ekki þarf að orðlengja það frekar íbúðin seldist á viku. Ég mæli hiklaust með Húsaskjól frábær og fagleg þjónusta í alla staði.

Sjá nánar quote

Álfheiður Friðþjófsdóttir

Betri og traustari fasteignasölu er ekki hægt að hugsa sér 100% fagmennska í alla staði mun klárlega eiga viðskipti við hana aftur og mun mæla með henni til allra sem vilja tryggja sér 100% fagmennsku

Sjá nánar quote

Olga Kristrún Ingólfsdóttir

Frábær þjónusta, mjög persónuleg og gera allt fyrir mann. Mjög snögg afgreiðsla, seldu íbúðina mína á skot stundu. Mæli með þeim.

Sjá nánar quote

Svava Einarsdóttir

Quick responses to queries, and quick work in general. Bought a condo in less than a week!

Sjá nánar quote

Margaret Cormack

Ég mundi gefa Húsaskjól 6 stjörnur ef ég gæti. Er bæði búin að selja og kaupa með þeirra hjálp. Góð þjónusta og gott viðmót. Mun mæla með henni við hvern sem er

Sjá nánar quote

Margrét Ósk Óskarsdóttir

Við mæðgurnar áttum allar viðskipti við Húsaskjól og Ásdísi. Við vorum allar virkilega ánægðar með þjónustuna, viðmótið, samskiptin og allt tip top frá A-Ö hjá þeim. Ásdís var alltaf til staðar ef maður var með einhverjar spurningar, svaraði tölvupóstum og síma hratt og örugglega, talaði við okkur á mannlegu og eðlilegu nótunum og leyfði mér/okkur að fylgjast með öllu ferlinu. Upplýsingaflæði upp á 10!

Ég mæli 100% með Húsaskjól hvort sem þið eruð að selja eða kaupa!

Sjá nánar quote

Gunnhildur Þráinsdóttir

Ég keypti iðnaðarhúsnæði í gegnum Húsaskjól núna í vetur.

Þar sem starfsfólk Húsaskjóls vann frábæra vinnu við þau kaup ákvað ég af þeirri reynslu sem ég hafði af þeim að láta Húsaskjól sjá um sölu á íbúð fyrir mig sem gekk frábærlega og fljótt að selja. Ég mæli sannarlega með starfsfólkinu þeim Ásdísi Ósk og Sveinbirni fyrir frábær vinnubrögð

Sjá nánar quote

Sólmundur Þormar Maríusson

Ásdís veit alveg hvað hún er að gera. Allt til fyrirmyndar, frábært að fá aðstoð fyrir myndatöku. Myndirnar sjálfar voru mjög flottar svo flottar að ég var næstum hætt við að selja :) Allt annað hefur staðið eins og stafur á bók. Takk fyrir mig.

Sjá nánar quote

Eva Ósk

Var að kaupa mína fyrstu eign og var svo heppinn að það var í gegnum Húsaskjól því þjónustan var frábær, ekkert smá gott viðmót og frábært starfsfólk

Vissi ekkert um íbúðarkaup enda aldrei keypt áður og vissulega hafði ég margar spurningar sem öllum var svarað og rúmalega það.. allt tiptop og ég hæst ánægður.

Kem klárlega til með að nýta mér þjónustu þeirra í framtíðini

Sjá nánar quote

Pétur Sig

Seldi eignina mína i gegnum Húsaskjól fasteignasölu. Ljómandi þjònusta í alla staði.

Sjá nánar quote

Björn Finnbogason

Viðburðaríkt ár 2017. Keyptum og seldum gegnum Húsaskjól. Fagleg vinnubrögð, lifandi og hlýleg þjónusta.

Takk fyrir okkur,

Halldóra og Friðþór

Sjá nánar quote

Halldóra Traustadóttir

Húsaskjól aðstoðuðu okkur við að selja eignina okkar í síðustu viku. Vinnubrögðin voru til fyrirmyndar og ferlið gekk ótrúlega hratt og vel fyrir sig. Mælum hiklaust með Húsaskjóli!

Sjá nánar quote

Haukur Freyr Axelsson

Þægileg kaup hjá Húsaskjól.

Sjá nánar quote

Júlíus Gíslason

Var með íbúðina á sölu annarsstaðar en lítið gekk. Skipti yfir til Húsaskjól og fljótt fóru hjólin að snúast og íbúðin seld skömmu síðar. Persónuleg og góð þjónusta. Hiklaust hægt að mæla með þeim.

Sjá nánar quote

Kári Sigurðsson

Takk fyrir mig, algjörlega hnökralaus og persónuleg þjónusta. Í alla staði til fyrirmyndar.  Ásdís Ósk sýndi eignina og massaði þetta algjörlega og það á einum sólarhring

Sjá nánar quote

Daði Þorkels

Virkilega góð þjónusta, snögg að selja og frábær samskipti.  Völdum Húsaskjól eftir að hafa fengið meðmæli með Ásdísi Ósk.  Stóð svo sannarlega undir þeim.  Mæli heilshugar með Húsaskjól.

Sjá nánar quote

Natan Ólafsson

Mæli hiklaust með Húsaskjóli. Við hjónin vorum að klára þriðju söluna hjá þeim. Flott, örugg og persónuleg þjónusta. Takk fyrir okkur :)

Sjá nánar quote

Berglind Gunnarsdóttir

ég mæli 100 % með þessari fasteignasölu. Sérstaklega ánægð með fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Hún Inga kom og tók út húsið og kom með góðar ábendingar sem ég kallaði eftir. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar var líka sérlega góður. Takk kærlega fyrir mig.

Sjá nánar quote

Jóna Kristjánsdóttir

Á vordögum hafði ég samband við Húsaskjól vegna sölu á íbúð, átti samtal við Ásdísi vegna þessa, í því samtali vogaði ég mér að segja,ef hún gæti selt íbúðina, þá stoppaði hún mig af og sagði það er ekkert ef, ég sel íbúðina. Hún stóð við það og vann góða vinnu fyrir kaupanda og seljanda. Þannig mæli ég með þeim eftir þessa sölu.

Sjá nánar quote

Stefán Þór Hallgrímsson

Framúrskarandi þjónusta, ég og kærasta mín vorum að skrifa undir kaupsamning í dag að okkar fyrstu eign og aldrei hefur nokkur pappírvinna og kaup gengið jafn vel og fljótt. Það var farið vandlega yfir öll atriði og útskýrt nánar allt sem þurfti. Klárlega gott fólk og topp fasteignasala sem hægt er að treysta á og ganga á eftir hlutunum. Mæli hiklaust með! Takk fyrir okkur!

Sjá nánar quote

Jói K. Kristinsson

Við höfum verið mjög ánægð með þjónustuna hjá Húsaskjóli og getum við hiklaust mælt með þeim. Fagleg og góð þjónusta.

Sjá nánar quote

Þorsteinn Eyþórsson

Var að klára kaupsamning með húsaskjóli, get sagt að það var algerlega frábært í alla staði að stunda fasteignaviðskipti með þvílíku fagfólki. Öll samskipti við fasteignasöluna hafa verið mjög þægileg alveg frá upphafi og allt eins og best verður á kosið í kaupferlinu hjá mér. Ég mun snúa mér til húsaskjóls þegar ég ákveð að selja

Sjá nánar quote

Ísak Axelsson

Frábær þjónusta, frá A-Ö myndi örugglega leita hingað aftur ef ég þyrfti að kaupa eða selja. fengum stílista til að leiðbeina okkur fyrir sölumyndatöku og öllu fylgt vel eftir. Frábært fólk sem vinnur þarna með toppþjónustu

Sjá nánar quote

Hrefna Aradóttir

Ég hef nokkrum sinnum átt viðskipti við fasteignasala í gegnum tíðina en aldrei nokurrn tímann fengið eins góða þjónustu og hjá Húsaskjól ekki nóg með að íbúðin mín seldist sama dag og opið hús var haldið heldur aðstoðaði Ásdís og hennar starfsfólk mig við að leita að nýrri íbúð, skoðuðu með mér og hjálpuðu við gerð tilboða ásamt öllu öðru sem til féll.

Ég mun aldrei skipta við neina aðra fasteignasölu en Húsaskjól

Sjá nánar quote

Erlendur Hákonarson

Við keyptum nýverið okkar fyrstu íbúð og sú eign var í sölu hjá Ásdísi í Húsaskjóli.

Það að kaupa fasteign er eitthvað svo fjarstæðukennt, fjárhæðir sem maður áttar sig ekki á, allskonar flækjustig í gegnum lánastofnanir o.sv.fr.

Þar sem við kærasti minn höfum verið í námi kom greiðslumatið ekkert sérlega vel út og framan af leit þetta út fyrir að við myndum ekki fá lánveitingu.

Það má alveg segja að þetta ferli hafi kostað okkur blóð, svita og tár og í lokin vorum við eiginlega búin að gefa upp vonina að eignast þessa eign.

Við tókum ákvörðun um að upplýsa Ásdísi algjörlega um stöðu mála og vorum við viðbúin að þurfa að leita okkur að einhverju öðru.

Hins vegar stór Ásdís allan tíman eins og klettur við bakið á okkur og hvatti okkur til að gefast ekki upp. Við, algjörlega græn á þessum markaði, vitandi lítið, þá var Ásdís alltaf til staðar og má segja að hún hafi verið eins og ungamamma sem passaði upp á okkur.

Við erum Ásdísi ævinlega þakklát og getum ekki annað en mælt með henni og Húsaskjóli fyrir frábæra persónulega þjónustu!

Sjá nánar quote

Andrea Þórey Hjaltadóttir

Þvílík og önnur eins þjónusta! Ég keypti íbúð af Húsaskjóli og hef ég aldrei fengið eins persónulega, hraðvirka og faglega þjónustu hjá neinni fasteignasölu fyrr. Það skiptir máli að hafa faglegt fólk að selja eignina sína og ég mun mæla með þjónustunni við alla sem ég þekki sem eru í söluhugleiðingum. Þegar ég sel eignina mína mun ég tvímælalaust eiga viðskipti við Húsaskjól. Takk fyrir frábæra þjónustu.

Sjá nánar quote

Halldóra Björg Helgudóttir

Húsaskjól seldi íbúðina okkar og gefum við þeim okkar bestu meðmæli fyrir frábæra og faglega þjónustu. Topp fagfólk!

Sjá nánar quote

Sigríður Sigurðardóttir

Þakka Húsaskjóli kærlega fyrir trausta og góða þjónustu við íbúðarkaup, mæli hiklaust með þessari fasteignasölu!

Sjá nánar quote

Birna Guðlaugsdóttir

Ég átti mín viðskipti við Húsaskjól árið 2012, fékk ég mjög góða þjónustu og viðmótið alveg frábært. Hef þurft að leita til þeirra síðan með spurningar og ekki hefur staðið á svörum og þjónustu. Ég mæli með Húsaskjól fasteignasölu.

Sjá nánar quote

Guðrún Ellertsdóttir

Við skrifuðum undir kaupsamning í gær fyrir okkar fyrstu eign. Ég gæti ekki verið ánægðari með þjónustuna. Ásdís er frábær og talaði við okkur og ráðlaggði nánast sem vinur! Við höfum ekki fundið aðra eins hjálp við okkar leit á húsnæði og þau höfðu góða þolinmæði og gáfu okkaur þann tíma sem við þurftum. Allt hefur verið skýrt og þægilegt frá byrjun til enda, við Elvar Viðarsson getum klárlega mælt með þeim!

Sjá nánar quote

Viktoría Arnardóttir