Ásbraut 15 - 49.900.000 ISK - 81,7 ferm. - 2 svefnherbergi

Fjölbýlishús - 200 Kópavogur

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN - áhugasamir sendi fyrirspurn á bodvar@husaskjol.is og verða þeir látnir vita ef eignin kemur aftur á sölu. 

SKRÁÐU ÞIG Í OPIÐ HÚS HÉR. Eingöngu er hægt að skoða eignina með því að skrá sig í opið hús, eignin verður ekki sýnd fyrir opna húsið. Böðvar Reynisson sýnir eignina s. 766-8484 eða bodvar@husaskjol.is

Hugguleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla, verslanir, sundlaug ofl. 


Skipting eignar:
Forstofa, stofa/borðstofa, eldhús, gangur, 2x svefnherb. baðherbergi, geymsla innan íbúðar, sérgeymsla í sameign, auk sameignarrýma. 

Forstofan er flísalögð með fatahengi.
Geymsla er inn af forstofu.
Stofa/borðstofa er rúmgott rými með parketi á gólfi og gengt út á suðursvalir.
Eldhúsið er rúmgott með góðri U innréttingu, borðkróki og opnanlegum glugga. Í innréttingu er innfelldur ofn, helluborð og gufugleypir yfir helluborði. Tengi er fyrir uppþvottavél og korkur á gólfi. 
Gangur liggur frá stofurými, en gangurinn liggur að tveimur svefnherbergjum og baðherbergi. Parket á gólfi. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott, með góðu skápaplássi og spónarparketi á gólfi. 
Svefnherbergi II er rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. 
Baðherbergi með ljósri innréttingu, baðkari með sturtu, salerni, dúk á gólfi og flísum að hluta á veggjum og utan á baðkari. 
Sérgeymsla í sameign. 
Hjólageymsla í sameign.
Þvottahús í sameign. 

Viðhald undanfarin ár skv. seljanda:
Múrviðgerðir og málun fyrir nokkrum árum. 
þak endurnýjað 2017-2018
Frárennsli svala að norðanverður 2021
Viðhald/endurnýjun á rúðum og gluggum að hluta nýlega. 
 

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

81,7 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýlishús
Verð 49.900.000 ISK
Áhvílandi Ekki skráð
Fasteignamat 38.000.000 ISK
Brunabótamat 29.150.000 ISK
Stærð 81,7 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1969
Lyfta nei
Bílskúr nei
Garður nei
Greiðslubyrði* 209.580 ISK
Útborgun** 9.980.000 ISK
Skráð 12.11.2021

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)