Fjölbýlishús - 221 Hafnarfjörður
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Burknavelli 17A. Íbúðin er skráð 102,3 fm, þar af geymsla á jarðhæð 4 fm. Lyfta í húsinu. Rúmgóðar suðursvalir. Virkilega falleg og björt íbúð. Sameignin er mjög vel umgengin og snyrtileg. Mjög vel staðsett þar sem er sutt í leikskóla, skóla og verslanir.
Lýsing eignar:
Tegund | Fjölbýlishús |
Verð | 59.900.000 ISK |
Áhvílandi | Ekki skráð |
Fasteignamat | 45.650.000 ISK |
Brunabótamat | 38.650.000 ISK |
Stærð | 102,3 fermetrar |
Herbergi | 4 |
Svefnherbergi | 3 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 2004 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | nei |
Garður | nei |
Greiðslubyrði* | 251.580 ISK |
Útborgun** | 11.980.000 ISK |
Skráð | 24.03.2022 |
* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)