Gyðufell 16 - 54.900.000 kr - 84,1 ferm. - 3 herbergi

Fjölbýlishús - 111 Reykjavík

Lýsing eignar

Język polski poniżej

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** SÖLUSÝNING: GYÐUFELL 16, MIÐVIKUDAGINN 12. NÓVEMBER 2025 KL 17:30-18:00. DOMINIKA ANNA MADAJCZAK, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 8488454 EÐA EMAIL: DOMINIKA@HUSASKJOL.IS ***

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SÖLUSÝNINGU OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR Gyðufell 16.

Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR.
IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED.

Til sölu er þriggja herbergja íbúð, íbúðin er skráð 73,3, geymsla 5,8 fm og yfirbyggðar svalir 5 fm, heildarstærð samkvæmt FMR 84,1fm í vel við haldnu fjölbýlishúsi við Gyðufell 16 í Reykjavík. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TEIKNINGAR

Skipulag og rými

Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Úr stofunni er útgengt á svalir.

Nánari lýsing

Forstofa: parket á gólfi og skrautflísar á veggjum

Svefnherbergi 1: stór fataskápur og parket á gólfi.

Svefnherbergi 2: rúmgott með parketi.

Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu og gert ráð fyrir þvottavél.

Eldhús: snyrtileg innrétting og gott skápapláss.

Stofa: bjart rými með útgengi á svalir, nýr ofn

Sérgeymsla: í kjallara fylgir íbúðinni

Forstofa: Úr rýminu er gengið inn í stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Steinn er á veggjum og var settur upp árið 2022.

Eldhús: Hvít eldhúsinnrétting í góðu ástandi, með flísum milli skápa og borðplötu. Flísar eru á gólfi. Pláss er fyrir uppþvottavél og helluborð með viftu. Eldhúsið var málað árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá eigendum.

Stofa: parket er á gólfi. Hurðin út á svalir var ekki talin þarfnast endurnýjunar, hún er í góðu ástandi og opnast eðlilega. Nýr ofn.  Stofan var máluð árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá eigendum. Gluggatjöld eru í góðu ástandi, en af eldri gerð.

Svalir:  lokaðar með rennihurðum úr gleri og álprófílum sem mynda skjólgott og notalegt rými með útsýni til suðurs. 

Svefnherbergi 1: svefnherbergi án fataskápa. Parket er í góðu ástandi. Nýr gluggi hefur verið settur upp. Engin merki eru um sprungur eða raka. Herbergið var málað árið 2024 samkvæmt upplýsingum frá eigendum. 

Svefnherbergi 2: Svefnherbergi með stórum fataskáp. Parket er í góðu ástandi. Nýr gluggi hefur verið settur upp. Engin merki eru um sprungur eða raka. Herbergið var málað árið 2024 samkvæmt upplýsingum frá eigendum.

Baðherbergi: Endurnýjað fyrir ca. 10 árum. Flísar á gólfi. Upphengt salerni, vaskur á innréttingu og baðkar. Tengingar fyrir þvottavél eru innan baðherbergis. Merki um myglu má sjá, líklega vegna þess að skolpvatn úr þvottavélinni er leitt beint í baðkarið.

Viðhald og endurbætur

Þak: Samkvæmt upplýsingum frá húsfélaginu og eigendum hefur viðgerð nýlega skipt um þakkið - September 2025. Síðasta úttekt á þakinu var gerð árið 2019. 

Gluggar: eru með tvöfaldan gler.  Skipt um glugga  á vesturhlið í fyrra, ásamt svalahurð þar sem þess var þörf. Gömlu gluggarnir eru úr timbri, en nýju gluggarnir eru úr plasti.

Útihurð: Hurðir eru gamlar og þarfnast endurnýjunar. Á aðalfundi húsfélagsins 24. mars 2025 kom fram að nauðsynlegt væri að skipta út átta útihurðum. Einnig var rætt um mikilvægi þess að útlit útihurða hússins væri samræmt og að aflað yrði tilboða í endurnýjun hurða í ruslageymslum.

Lóð: Samkvæmt upplýsingum frá aðalfundi 2025 var lóðin síðast malbikuð árið 2020. Einnig kom fram að stífla sé í skolpi sem húsfélagið þarf að láta kanna nánar. Húsfélagið hyggst jafnframt skoða ástand bílastæða og endurnýja þau í náinni framtíð.Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402 og aðstoðarmaður fasteignasala Dominika Anna Madajczak dominika@husaskjol.is eða i síma 848-8454.

Pólska/Polski:

HÚSASKJÓL PREZENTUJE:

Na sprzedaż mieszkanie trzypokojowe o powierzchni użytkowej 73,3 m², z piwnicą o powierzchni 5,8 m² oraz zabudowanym balkonem o powierzchni 5 m², co daje łączną powierzchnię 84,1 m². Nieruchomość znajduje się w zadbanym budynku wielorodzinnym przy ulicy Gyðufell 16 w Reykjavíku.

Układ i pomieszczenia

Mieszkanie składa się z przedpokoju, dwóch sypialni, łazienki, kuchni i salonu. Z salonu prowadzi wyjście na balkon.

Opis szczegółowy

 

Przedpokój: parkiet na podłodze i ozdobne płytki na ścianach.

Sypialnia 1: duża szafa, parkiet na podłodze.

Sypialnia 2: przestronna, z parkietem na podłodze.

Łazienka: płytki na podłodze, wanna z prysznicem, miejsce na pralkę.

Kuchnia: estetyczna zabudowa kuchenna z dużą ilością miejsca do przechowywania.

Salon: jasne pomieszczenie z wyjściem na balkon, nowy grzejnik.

Pomieszczenie gospodarcze/piwnica: znajduje się w piwnicy, przynależy do mieszkania.

Przedpokój: z tego pomieszczenia prowadzi wejście do salonu, dwóch sypialni i łazienki. Na ścianach kamień dekoracyjny położony w 2022 roku.

Kuchnia: biała zabudowa w dobrym stanie, płytki między szafkami i blatem, płytki na podłodze. Miejsce na zmywarkę i kuchenkę z okapem. Kuchnia była malowana w 2021 roku (informacja od właścicieli).

Salon: Drzwi balkonowe w dobrym stanie technicznym, otwierają się prawidłowo. Nowy grzejnik. Salon był malowany w 2021 roku. Rolety w dobrym stanie, starszego typu.

Balkon: zabudowany przesuwnymi drzwiami z aluminium i szkła, tworzącymi przytulną, osłoniętą przestrzeń z widokiem na południe.

Sypialnia 1: bez szafy. Parkiet w bardzo dobrym stanie. Wymienione okno. Brak śladów pęknięć lub wilgoci. Pokój malowany w 2024 roku

Sypialnia 2: z dużą szafą. Parkiet w dobrym stanie, nowe okno, brak śladów pęknięć lub wilgoci. Pokój malowany w 2024 roku

Łazienka: odnowiona ok. 10 lat temu. Płytki na podłodze, toaleta, umywalka z szafką, wanna. Podłączenie do pralki wewnątrz łazienki. Widoczne małe oznaki pleśni - prawdopodobnie z powodu odprowadzania wody z pralki bezpośrednio do wanny.

Utrzymanie i remonty

Dach: według informacji od wspólnoty i właścicieli, dach został wymieniony we wrześniu 2025 roku. Ostatni przegląd wykonano w 2019 roku.

Okna: z podwójnymi szybami. Wymienione okna od strony zachodniej w zeszłym roku, razem z drzwiami balkonowymi. Stare okna były drewniane, nowe – plastikowe.

Drzwi zewnętrzne: stare, wymagają wymiany. Na walnym zebraniu wspólnoty 24 marca 2025 roku ustalono konieczność wymiany ośmiu drzwi wejściowych. Dyskutowano również o potrzebie zachowania spójnego wyglądu drzwi i planowanym uzyskaniu ofert na wymianę drzwi w pomieszczeniach na odpady.

Teren wokół budynku: według informacji z zebrania wspólnoty w 2025 roku, nawierzchnia była ostatnio remontowana w 2020 roku. Planowana jest również modernizacja miejsc parkingowych w najbliższej przyszłości.

Wszelkich dodatkowych informacji udziela:
Ásdís Ósk Valsdóttir, licencjonowany agent nieruchomości
asdis@husaskjol.is | 863-0402 (pon.–pt. 09:00–17:00)

oraz
Dominika Anna Madajczak, asystent agenta nieruchomości
dominika@husaskjol.is | 848-8454

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

84,1 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eiginleikar eignar

Tegund Fjölbýlishús
Verð 54.900.000 kr
Fasteignamat 47.050.000 kr
Brunabótamat 42.950.000 kr
Stærð 84,1 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1973
Lyfta nei
Bílskúr nei
Bílskýli nei
Garður
Skráð 07.11.2025

Upplýsingabæklingur/opið hús

Deila eign



Pin it