Fjölbýlishús - 111 Reykjavík
Język polski poniżej
Mjög falleg 115,1 fm. fjögurra herbergja íbúð á annari hæð með bílskúr í góðu fjölbýlishúsi við Stelkshóla 4, Reykjavík. Íbúðin sjálf er 95,6 fm. og skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu með útgengt út á svalir, baðherbergi með baðkari og þvottaaðstöðu. Bílskúr er skráður 19,5 fm. og geymsla 4,5 fm.
Í sameign er jafnframt þvotta og þurrkaðstaða, góð hjólageymsla og fyrir aftan hús er stór garður með leiktækjum.
Góð eign í vinsælu hverfi með einstaklega fallegu útsýni, stutt í alla helstu þjónustu s.s. í leik- og grunnskóla, sundlaug, heilsurækt, verslanir, útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir.
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Nánari lýsing:
Forstofa er parketlögð og með fataskáp
Svefnherbergin eru þrjú, góðir fataskápar
Eldhús er með innréttingu á 2 veggjum
Stofa og borðstofa er einstaklega björt og rúmgóð með parketi á gólfum og með útgengt út á svalir.
Baðherbergi er með sturtubaðkari og fallegri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Flísalagt gólf. Inni á baðherbergi er tengi fyrir þvottaaðstöðu.
Í sameign er jafnframt þvotta og þurrkaðstaða og góð hjólageymsla.
Garður með leiktækjum.
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR. IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED
Á hvað eru íbúðir í 111 Reykjavík að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í 111 Reykjavík
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402 og aðstoðarmaður fasteignasala Dominika Anna Madajczak dominika@husaskjol.is eða i síma 848-8454.
Pólska/Polski:
Piękne mieszkanie 4-pokojowe o powierzchni 115,1 m² z garażem, położone na drugim piętrze zadbanego budynku wielorodzinnego przy ulicy Stelkshólar 4 w Reykjavíku.
Powierzchnia użytkowa mieszkania wynosi 95,6 m² i obejmuje: przedpokój, hol, trzy sypialnie, kuchnię, przestronny salon z jadalnią i wyjściem na balkon, łazienkę z wanną i miejscem na pralkę. Do mieszkania przynależy garaż o powierzchni 19,5 m² oraz komórka lokatorska o powierzchni 4,5 m².
W częściach wspólnych budynku znajduje się pralnia i suszarnia, funkcjonalna rowerownia, a za budynkiem znajduje się duży ogród z placem zabaw dla dzieci.
To bardzo atrakcyjna nieruchomość w popularnej i spokojnej dzielnicy, z pięknym widokiem oraz dogodnym dostępem do pełnej infrastruktury: przedszkola, szkoły podstawowej, basenu, siłowni, sklepów, terenów rekreacyjnych i tras spacerowych.
Kliknij tutaj, aby zobaczyć plany nieruchomości
Szczegółowy opis:
Przedpokój: wyłożony panelami, z szafą na ubrania.
Trzy sypialnie: przestronne, każda z pojemną szafą.
Kuchnia: funkcjonalnie zaprojektowana.
Salon z jadalnią: bardzo jasne i przestronne pomieszczenie z podłogą wyłożoną panelami, wyjście na balkon.
Łazienka: wyposażona w wannę z funkcją prysznica oraz elegancką, białą zabudowę z dużą ilością miejsca do przechowywania. Podłoga wyłożona płytkami. Przyłącze do pralki w łazience.
W częściach wspólnych znajduje się również pralnia, suszarnia oraz dobrze zorganizowana rowerownia. Za budynkiem znajduje się ogród z placem zabaw.
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | Fjölbýlishús |
Verð | 79.900.000 kr |
Fasteignamat | 67.310.000 kr |
Brunabótamat | 53.620.000 kr |
Stærð | 115,1 fermetrar |
Herbergi | 4 |
Svefnherbergi | 3 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1978 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | já |
Bílskýli | nei |
Garður | já |
Skráð | 21.03.2025 |