Framkvæmdastjóri og löggiltur fasteignasali
Ásdís Ósk stofnandi Húsaskjóls hefur starfað við fasteignasölu síðan 2003. Ásdís Ósk er menntaður kerfisfræðingur, með BA gráðu í spænsku og sagnfræði og hefur einnig tekið fjölda námskeiða í markaðsmálum og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.