Löggiltur fasteignasali
Guðbrandur býr að langri og fjölbreyttri starfsreynslu úr öguðu starfsumhverfi. Hann lauk diploma-námi í Viðskipta- og rekstrarfræðum og Mannauðsstjórnun frá EHÍ samhliða starfi hjá RB og löggildingu fasteignasala 2017. Guðbrandur hefur starfað við fasteignasölu síðan 2015
Guðbrandur hjá Húsaskjól hefur bæði hjálpað mér að selja eign og kaupa og get ég hiklaust mælt með honum. Hann er heiðarlegur og áreiðanlegur og alltaf fljótur að svara fyrirspurnum. Traust og góð þjónusta.
Guðbrandur hjá Húsaskjól sá um sölu á íbúð fyrir okkur fjölskylduna , allt 100%. Takk fyrir okkur.
Ég var og er mjög ánægð með þjónustu Guðbrandar Jónassonar hjá Húsaskjóli við sölu á einbýlishúsi mínu í vor. Tel að ég hafi ekki getað fengið betri þjónustu. Takk Guðbrandur.