Þórustígur 8 - 35.900.000 kr - 98,9 ferm. - 4 herbergi

Fjölbýlishús - 260 Reykjanesbær

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Þórustígur 8 er seld og er í fjármögnunarferli. Mikil eftirspurn er eftir góðum 3ja og 4ra herbergja íbúðum á svæðinu. Við erum með 20 kaupendur á skrá sem eru að leita að sambærilegri eign. 

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Viltu vita hvað okkar viðskiptavinir hafa að segja: Smelltu hér til að lesa umsagnir viðskiptavina
Viltu vera með puttann á fasteignapúlsinum: Smelltu hér til að skrá þig á fréttabréfið okkar
HÚSASKJÓL OG ÁSDÍS RÓSA LGF KYNNA Í EINKASÖLU: Mikið endurnýjuð 98,9 fm efri hæð í tvíbýli með sérinngangi við Þórustíg 8 í Reykjanesbæ. 2 svefnherbergi og einstakt útsýni er frá íbúðinni. Sjón er sögu ríkari!

*** Eingöngu hægt að skoða eignina með því að bóka tíma í opið hús
. Sölusýning verður á Þórustíg 8, miðvikudaginn 15.12.2021 kl. 17:00-17:30. Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, löggiltur fasteignasali tekur á móti gestum og veitir nánari upplýsingar í síma: 895-7784 eða email: asdisrosa@husaskjol.is. Til að tryggja öryggi allra aðila er farið fram á að sóttvarnarreglur séu virtar og kaupendur mæti með grímu þegar eignin er skoðuð.*** EIGNIN VERÐUR HVORKI SÝND NÉ SELD FYRIR ÞANN TÍMA***

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í OPIÐ HÚS OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR ÞÓRUSTÍG 8.

Forstofan er með flísum á gólfi og fataskáp.
2 svefnherbergi eru með fataskápum og parketi.
Alrýmið er opið og bjart, búið er að opna frá stofu inní eldhús. Stofan er mjög björt með glugga á þrjá vegu.  Eldhúsinnrétting er endurnýjuð og borðkrókurinn er með glugga með sjávarútsýni.
Baðherbergi er endurnýjað með upphengdu salerni,  góðri innréttingu og glugga.
Þvottahúsið er á jarðhæð í sameign, gengið er niður stiga, hægt að ganga út á lóð.
Yfir íbúðinni er háaloft með steyptri plötu. Gott geymslupláss.
Á lóð er geymsluskúr sem fylgir íbúðinni. Hentugt fyrir hjól og garðáhöld.
Ekkert húsfélag er í húsinu.

Eignin hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum:
Húsið var málað 2019
Skipt um rafmagnstöflu 2021
lagnir endurnýjaðar í tíð fyrri eiganda.
Skipt um gler í nokkrum gluggum 2020
Skipt um 2 opnanleg fög 2021

*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í félagi fasteignasala netfang:  asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

98,9 m2 2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýlishús
Verð 35.900.000 kr
Fasteignamat 16.430.000 kr
Brunabótamat 28.400.000 kr
Stærð 98,9 fermetrar
Herbergi 4
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1943
Lyfta nei
Bílskúr nei
Bílskýli nei
Garður
Skráð 14.05.2021

Upplýsingabæklingur

Deila eign



Pin it