Fjölbýlishús - 220 Hafnarfjörður
Język polski poniżej
*** SÖLUSÝNING: EYRARHOLT 16 ÍBÚÐ 102 , LAUGARDAGINN 26. APRÍL 2025 KL 14:00-14:40. DOMINIKA ANNA MADAJCZAK, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 8488454 EÐA EMAIL: DOMINIKA@HUSASKJOL.IS ***
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SÖLUSÝNINGU OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR Eyrarholt 16 Íbúð 102 .
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR.
IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED.
Björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 1 hæð við Eyrarholt 16 í Hafnarfirði. Íbúðin er skráð 87,9 fm og þar af er sérgeymsla í sameign 5 fm.Stórt óskráð opið rými undir íbúðinni sem hægt er að nýta, til dæmis sem sjónvarpshol eða aðra afþreyingar- eða setustofu (Ekki í eignaskiptasamningi)
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Nánari lýsing:
Gengið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp.
Eldhúsið er rúmgott með fallegri innréttingu, góðu skápaplássi og flísalögðu gólfi. Útgengi er úr eldhúsi á hellulagða verönd með skjölveggjum.
Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og fallegu útsýni yfir fjörðinn og höfnina. Þaðan er einnig útgengt á svalir.
Hjónaherbergið er með parketi á gólfi og fataskáp.
Tvö barnaherbergi eru með parketi og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með sturtu, baðinnréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Í sameign er sérgeymsla ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR. IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED
Á hvað eru íbúðir í 220 Hafnafirði að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í Hafnarfirði
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402 og aðstoðarmaður fasteignasala Dominika Anna Madajczak dominika@husaskjol.is eða i síma 848-8454.
Pólska/Polski:
Jasne i przestronne 4-pokojowe mieszkanie na 1 piętrze przy Eyrarholt 16 w Hafnarfjörður
Opis nieruchomości:
Funkcjonalny układ: Mieszkanie charakteryzuje się przemyślanym rozkładem pomieszczeń, co zapewnia komfort codziennego użytkowania.
Przestronny przedpokój: Wykończony eleganckimi płytkami, z pojemną szafa.
Kuchnia: Jasna, ustawna i w pełni funkcjonalna, z elegancką zabudową kuchenną oraz dużą ilością miejsca do przechowywania. Podłoga wyłożona płytkami, a wyjście na taras osłonięty ścianami chroniącymi przed wiatrem.
Salon: Przestronny, dobrze doświetlony pięknym widokiem na fiord oraz port. Z salonu jest wychodzi się na balkon.
Sypialnia główna: Parkiet, pojemna szafa
Dwa pokoje dziecięce: Parkiet, szafy
Łazienka: Prysznic oraz nowoczesna zabudowa. Przyłącza do pralki i suszarki.
Dodatkowe pomieszczenia: Do mieszkania przynależy prywatna komórka lokatorska oraz dodatkowa przestrzeń pod mieszkaniem. Istnieje możliwość połączenia tego pomieszczenia z mieszkaniem w celu stworzenia dodatkowego pokoju. W częściach wspólnych budynku znajduje się również pomieszczenie przeznaczone na rowery i wózki dziecięce.
To wyjątkowe mieszkanie to idealne rozwiązanie dla osób ceniących funkcjonalność, nowoczesne rozwiązania oraz doskonałą lokalizację.
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | Fjölbýlishús |
Verð | 61.500.000 kr |
Fasteignamat | 56.050.000 kr |
Brunabótamat | 46.500.000 kr |
Stærð | 92,9 fermetrar |
Herbergi | 4 |
Svefnherbergi | 3 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1995 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | nei |
Bílskýli | nei |
Garður | nei |
Skráð | 18.02.2025 |